Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1938, Side 64

Eimreiðin - 01.10.1938, Side 64
408 ENN UM BERKLAVARNIR EIMREIÐI!''. lega, að ekki verður móti mælt, að sauðamjólkin hefur engn11 holdsveikivarnarkraft, þrátt fyrir ónæmi sauðfjár gegn holds" veiki, og er þá um leið sýnt, að ónæmi sauðfjár gegn berkla' veiki, þótt örugt væri, er ónýtt til að sanna berklavarnarkraft sauðamjólkur. Hvernig snýst nú M. B. H. við þessu? Er han11 sá drengur að kannast við, að hann hafi hlaupið á sig og biðJ:1 lesendur sína afsökunar á því, að hann var að reyna að telja þeim trú um þessa vitleysu? Nei, ónei! Ég tala ekki um holds' veiki, segir hann. „Hún er allur annar sjúkdómur en berkk1' sýkin og kemur þessu máli ekkert við“. Þetta er alt og sun11- Hver treystir sér til að mæla það hyldýpi neikvæðrar san11' leiksástar, sem lýsir sér í þessari vörn? Efst á bls. 161 segir M. B. H.: „Nú kemst læknirinn (Þ- e' S. J.) loksins að aðalefninu, því er ég hef að segja um ni.]°lv þeirra dýra, sem algerlega eru berklafrí, sem vörn við l,eirn sjúkdómi. Ritar hann um þetta langt mál með mörgum h®®1 legum orðum, auðvitað alt út í bláinn. Hann veit ekkert 111,1 þessa hluti.“ — Það er margt, sem ég veit ekkert um, en Þal af leiðir ekki, að ég sé skyldugur til að trúa hvaða órökstudd11 fleipri um slik efni, sem einhver laupurinn kastar frain- Engin ástæða var heldur fyrir mig til að minnast á það. c M. B. H. taldi að aldamótaharðindin fyrir og eftir 1800 lu’íð1 vinsað úr þá, sem næmir voru fyrir berklaveiki. Það er netn1 lega það sama, sem ég hélt fram um alt það timabil, er bcu,u ^ að Það dauði var i alqleijmingi, og er þess vegna rétt, það sem nær, en að því leyti rangt, að með því er gefið í skyn, hafi bara verið þessi harðindi, sem vinsuðu úr. M. B. H. hefur það eftir mér, að verkfræðingurinn, er h<ul sagði frá í Eimr. 1937, bls. 324, hafi drukkið Kumiss „þrátt *'1 ])að, að sjálfur segist hann hai'a séð konu mjólka kapal í l>' una, sem hann drakk úr“. Verður þetta honum tilefni til tyn tilrauna, sem eru álíka gáfulegar og annað af því tagi, sel11 ‘ er minst á. Lg skýt því til allra viti borinna manna, el ^ hafa frásögn M. B. H„ þá er hér um ræðir, hvort unt líU skilja hana öðruvísi, en að það hafi verið Kumiss, sem 1111 urinn drakk. Þótt hann kunni að hafa orðið hissa, er hann ^ hryssu mjólkaða i flöskuna sina, þá sannar það ekki a en það, að hann vissi ekki áður úr hverju hann var buinn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.