Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1938, Side 70

Eimreiðin - 01.10.1938, Side 70
414 ENN UM BERKLAVARNIR EIMREIÐlN og fullkomnustu sjúkrahúsum, og að ekki er sú raun elin komin á hættuleysi Calmettes bólusetningar, að heldur þýk’ fært að nota hana annarsstaðar. Það eina af þessum lyfjunl’ sem er svo hættulaust, að aðstæður mínar hafi leyft að notJ það, eru túberkúlínsmyrsl (Ektebin). Þau hef ég oft notaö og lang-oftast þózt sjá furðu góðan árangur af, að svo íniÞtu leyti, sem um slikt verður dæmt, þegar margt er reynt í söm11 andránni sjúkling til bjargar, eins og æfinlega er, að ógleyin^11 því, að sjúklingi getur batnað „af sjálfu sér“, og það jafnve þótt hann drekki meramjólkuráfengi eða noti Mixtura Hall dorsonii. Það var vel á minst, mixtúruna þá. Ég kyntist hen'n fyrst af ritgerð eftir M. B. H. í Læknablaðinu 1926, og baf^ hún þá að vísu ekki hlotið skírn. Að sögn hans átti hún v öllurn andfærasjúkdómum. Að vísu var skrumið uin þessU lyfblöndu meira en í hófi, (t. d. „hvenær sem þetta ineðal eI gefið í fyrstu byrjun berklaveikinnnar, hættir veikin og *er ekki lengra“), og heilabrot höf. um eðli ýmsra sjúkdónia 0 sjúkdómseinkenna mintu leiðinlega mikið á iniðalda-skó^ speki, eins og þeim, sem lesið hafa ritsmíðar hans nú í f’'11 reiðinni, keniur varla á óvart. Engu að síður hélt eg, ao ' gæti að eitthvað væri hæft í sögnum M. B. H. af reynslu S1 ^ af þessu lyfi — ég þekti hann þá hara af þessari einu r’^e,rf — og langaði til að reyna það. En það gat ég ekki, nenia p fengi nákvæmari fyrirsögn um tilbúning þess en var að finI í Læknablaðsgreininni. Ég skrifaði því M. B. H„ hað hann 1 þær upplýsingar um tilbúning lyfsins, er ég þóttist þ111 fetti að vísu fingur út í sumar af fræðikenningum n>< taldi þær lítt rökstuddar, en sagði jafnframt, að hvað sein __ liði, sýndist mér reynsla hans um lækningar andfæ1 dóma með lyfblöndu lians (náttúrlega eftir því sem hann ^ skýrt frá henni) svo álitleg, að mig langaði til að reyna - Hann skrifaði mér aftur snemma árs 1927, kom að vlsU ^ með neinar nýtilegar röksemdir fyrir fræðikenningum ^s ^ ^ eða skiljanlegar skýringar á mótsögnum, sem ég hafði g en gerði hins vegar þá grein fyrir tilbúningi lyfblöndunnau^ við mátti notast. Tók ég nú að reyna blönduna við jjý. andfærasjúkdómum, þar á meðal fyrst og fremst berkla'^^. Reyndi ég hana á annað ár við allniarga sjúklinga a uin
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.