Eimreiðin - 01.10.1938, Síða 71
EijIREIÐ1n
ENN UM BERKLAVARNIR
415
Þvi þá fyrir fult og alt, því að mér er eiður sær um það, að
varð þess ekki var, að hún gerði einum einasta sjúklingi
n°kkurt gagn, en hafði grun um, að hún hefði spilt matarlyst
sunira. Þegar þar við bætist, að bragðið var slæmt og þefur-
’nn andstyggilegur, svo að það var kvalræði fyrir suma sjúkl-
lnga að taka inn blönduna, þá býst ég við að allir sjái, að hér
'ar teflt á fremsta hlunn með að nota ráð, sem ég taldi mögu-
legt að gæti komið að haldi i baráttunni við berklaveikina, og
að
eg muni ekki hafa látið önnur ráð til þess ónotuð, er álit-
legri hafa verið en þetta var þegar frá byrjun. Einhverjir fleiri
'slenzkir læknar en ég munu hér hafa „gengið í vatnið“, en ég
^ýst við, að þeir muni allir „gengnir úr því“ aftur, eins og ég.
1111 sá er nokkur hérlendur læknir, sem notar enn Mixtura Hall-
<lors°nii, þá er hér með skorað á hann að gefa sig fram og
skýra frá reynslu sinni, ef hún er skárri en mín. Láti enginn til
sm heyra, mun mega ætla, að hérvistardögum þessa afkvæmis
1 ■ B. H. sé lokið, og finn ég ástæðu til að samgleðjast honum
því, að króinn hlaut skírn fyrir andlátið, svo að ekki þarf
óttast, að hann hafi „farið illa“. Hitt er ég hræddur um að
aii meira en lítið milli mála, er M. B. H. segist hafa verið
”valinn meðlimur í eina vísindafélaginu meðal herkla-
sýkilækna í Vesturheimi“. Það nær engri átt, að ekki sé nema
citt • •
visindafélag berklalækna í Vesturheimi, og það nær ekki
e (mr nokkurri átt, að nokkurt Visindafélag, sem er það
nieira en að nafninu, hafi getað valio mann, jafn-gjörsneydd-
;<llrl vísindalegri hugsun og M. B. H., fyrir meðlim sinn.
1 er annað mál, að hann getur hafa sótt um upptöku í eitt-
ert svo nefnt berklalækna-vísindafélag og verið veitt hún
a ^rjóstgæðum og vanþekkingu á vísindalegri vanfærni hans.
yj læl eS staðar numið. Mér kæmi það mjög á óvart, ef
‘ H. getur svarað nokkru atriði í þeirri gagnrýni, sem hér
m verið gerð á skrifum hans, öðru vísi en með nýjum vafn-
J^Uni °S vífilengjum, ritfölsunum og fúkyrðum, og ég veit,
að SU rilmenslta hans er nú orðin svo kunn lesendum Eimr.,
. en8lnn viti borinn maður meðal þeirra tekur hér eftir mark
a nenni eða honum.