Eimreiðin - 01.10.1938, Qupperneq 72
EIMREIÐIÍ'
Bros.
Smásaga.
Eftir 1). H. Lctwrence.
Hann ætlaði að sitja uppi og vaka alla nóttina, iðrast og gera
yfirbót. í símskeytinu stóð aðeins, að Ófelía væri alvarleg11
veik. Hann fann, að þegar svo stóð á, var hneykslanlegt að faI'11
að ganga til hvíldar í svefnvagninum. Þessvegna sat hann upP1*
þótt þreyttur væri, í fyrsta farrýmis járnbrautarklefanum slU'
um, og nú var næturmyrkrið að skella á yfir Frakklandi.
Náttúrlega hefði hann átt að sitja á rúmstokknum hjá Ófel111'
En Ófelía liafði ekki viljað það. Þessvegna sat hann nú hel
og vakti í skröltandi næturlestinni.
Inst inni í fylgsnum sálar hans grúfði þung og dimm sorg111’
eins og bjarg. Hann hafði altaf tekið lífið alvarlega. Alvara
þessarar stundar gagntók hann. Nauðrakaða, hörundsdökka>
fallega andlitið, með loðnu, svörtu augabrúnunum, horfan^1
skáhalt til himna í þögulli angist, hefði vel mátt nota sem fyrl
mynd að málverki af Kristi á krossinum.
í lestinni grúfði nóttin, eins og hér væri dánarheimur, l,al
sem umhverfið alt hirtist eins og í draumi. Tvær enskar kerl
ingar, sem sátu andspænis honum, voru fyrir löngu dauða1-
Ef til vill voru þær dauðar á undan honurn. Því sjálfur 'al
hann áreiðanlega dauður.
Hægt og hægt færðist grá morgunskiman yl’ir
héruðunum, og hann starði
fyrir munni sér tautaði hann í sífellu:
landam®ra'
á þetta sjónlausum augum. ^11
Mót ömurlegum eyðimorgni
augum brostnum starði hún,
unz í öðrum æðra heimi
eilífðarsólin gylti brún.
Og þetta tautaði hann upp aftur og aftur, án þess að nokku^
vottur sæist í þjáðum, steingerfingslegum meinlætissvip ^
um þá fyrirlitningu, þá djúpu fyrirlitningu á sjálfum ser,^ ^
hann fann til yfir þeirri tilfinningu, sem dómgreind ia
stimplaði sem volgurslega viðkvæmni.