Eimreiðin - 01.10.1938, Síða 79
EiMreiðin
GETA MENN BREYTT VEÐRÁTTUNNI
423
að byggja stíflur í Gíbraltar og Hellusund, og á þann hátt
J»egi lækka yfirborð Miðjarðarhafsins, svo úr hafinu rísi a. m.
V2 miljón ferkílómetrar af frjósömu landi. En það er kunnugt,
úr Miðjarðarhafi gufar meira en því nemur, sem í það
^ellur í fljótum og ám, en það er sjór úr Atlandshafi, sem
heldur yfirborði Miðjarðarhafsins í núverandi hæð. Sörgel og
lr*enn hans hafa nákvæmlega reiknað út stíflurnar, sem byggja
•etti j bæði sundin, og sömuleiðis hafa þeir reiknað og teiknað
háspennurafnet, sem dreifa skulu þeirri óhemjuorku, sem
' lnna á við sundin, út um alla Evrópu.
^nda þótt Sörgel sé vel kunnugt um pólitíska erfiðleika á
l)essu máli og geri sér engar tálvonir um afstöðu Frakka og
^nglendinga, hefur hann hugsað og fundið lausn á öllum
úeknisþrautum málsins, og til þess að sigrast á andúð stór-
'eldanna dreymir hann drauminn áfram. Sem nokkurskonar
andvægi fvrir nýland Miðjarðarhafsins býður hann eyðimerk-
u,'eigendum Afríku búsæld og breytt loftslag.
Sörgel gengur út frá þeirri kennireglu, að alt líf og gróður
Se l,ndir hita og vatni komið. Hiti er nægur í Afríku, og þar
er einnig nægilegt vatn, en vatnið rennur svo að segja ónotað
sjávar, t. d. Ivongo og Sambesi. Ráðagerð Sörgels er sú, að
f)lla til þrjú innhöf í Afríku, á þeim stöðum, sem landslagið
'eylir, en það er í Kongodalnum, í Tsaddalnum og suðvestan
' ^ iktoríufossa. Ivongodalurinn er skál í alt að 500 m. hæð
Jfir SJÓ, og að áliti jarðfræðinga var þar i fyrndinni stöðuvatn.
Ei,la afrensli þessa svæðis er Kongofljót, en afrenslisdal
Þennan mætti vel stífla og í dalskálina fyrir ofan smám-
sanian safna stöðuvatni, 900 000 ferkílómetrum að stærð.
eðan við Ivongo ráðgerir Sörgel að bygðar verði fjórar raf-
'eitustíflur.
p
1 yrir norðan Ivongodalinn er Tsadvatn i dýpsta varpi stórs
dals. Þessi dalur liggur 100 metrum dýpra en Kongodalurinn
°S er ekki fjarlægari en svo, að hægt er að sameina dalina með
skurði, þar er og gert ráð fyrir raforkuveri, en hið nýja Tsad-
'atn verður öllu stærra en Kongovatnið. Úr norðurenda hins
J’rirhugaða Tsadvatns er svo gert ráð fyrir skipgengu fljóti,
”N'íI II“, út í Miðjarðarhaf, og yrði þá hægt að fara með skip-
u,n ir>n í miðja Afríku.