Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1938, Síða 79

Eimreiðin - 01.10.1938, Síða 79
EiMreiðin GETA MENN BREYTT VEÐRÁTTUNNI 423 að byggja stíflur í Gíbraltar og Hellusund, og á þann hátt J»egi lækka yfirborð Miðjarðarhafsins, svo úr hafinu rísi a. m. V2 miljón ferkílómetrar af frjósömu landi. En það er kunnugt, úr Miðjarðarhafi gufar meira en því nemur, sem í það ^ellur í fljótum og ám, en það er sjór úr Atlandshafi, sem heldur yfirborði Miðjarðarhafsins í núverandi hæð. Sörgel og lr*enn hans hafa nákvæmlega reiknað út stíflurnar, sem byggja •etti j bæði sundin, og sömuleiðis hafa þeir reiknað og teiknað háspennurafnet, sem dreifa skulu þeirri óhemjuorku, sem ' lnna á við sundin, út um alla Evrópu. ^nda þótt Sörgel sé vel kunnugt um pólitíska erfiðleika á l)essu máli og geri sér engar tálvonir um afstöðu Frakka og ^nglendinga, hefur hann hugsað og fundið lausn á öllum úeknisþrautum málsins, og til þess að sigrast á andúð stór- 'eldanna dreymir hann drauminn áfram. Sem nokkurskonar andvægi fvrir nýland Miðjarðarhafsins býður hann eyðimerk- u,'eigendum Afríku búsæld og breytt loftslag. Sörgel gengur út frá þeirri kennireglu, að alt líf og gróður Se l,ndir hita og vatni komið. Hiti er nægur í Afríku, og þar er einnig nægilegt vatn, en vatnið rennur svo að segja ónotað sjávar, t. d. Ivongo og Sambesi. Ráðagerð Sörgels er sú, að f)lla til þrjú innhöf í Afríku, á þeim stöðum, sem landslagið 'eylir, en það er í Kongodalnum, í Tsaddalnum og suðvestan ' ^ iktoríufossa. Ivongodalurinn er skál í alt að 500 m. hæð Jfir SJÓ, og að áliti jarðfræðinga var þar i fyrndinni stöðuvatn. Ei,la afrensli þessa svæðis er Kongofljót, en afrenslisdal Þennan mætti vel stífla og í dalskálina fyrir ofan smám- sanian safna stöðuvatni, 900 000 ferkílómetrum að stærð. eðan við Ivongo ráðgerir Sörgel að bygðar verði fjórar raf- 'eitustíflur. p 1 yrir norðan Ivongodalinn er Tsadvatn i dýpsta varpi stórs dals. Þessi dalur liggur 100 metrum dýpra en Kongodalurinn °S er ekki fjarlægari en svo, að hægt er að sameina dalina með skurði, þar er og gert ráð fyrir raforkuveri, en hið nýja Tsad- 'atn verður öllu stærra en Kongovatnið. Úr norðurenda hins J’rirhugaða Tsadvatns er svo gert ráð fyrir skipgengu fljóti, ”N'íI II“, út í Miðjarðarhaf, og yrði þá hægt að fara með skip- u,n ir>n í miðja Afríku.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.