Eimreiðin - 01.10.1938, Síða 81
eIMREIÐIN
geta menn breytt veðráttunni
425
straumur (Límanstraum-
Urinn), en annar heitur
suðrænn straumur (Tsu-
schimastraumurinn) er
uieðfram Japansströnd. Af
þessari straumastjórn leið-
'r> að Síberíuströnd Rúss-
unna er mestan hluta árs-
Jns frosin og helköld, en
úti fyrir búa Japanar á ey-
'andi sinu, glaðir og við
8ott loftslag.
Charles F. Talmann, pró-
tessor og veðurfræðingur i
Eandarikjunum, segir um
þetta:
nKaldi straumurinn kem-
Ur úr Ochotskiska hafinu
°8 fer um sundið milli
Sachalineyjar og megin-
tandsins. Á einum stað er
sundið svo mjótt, að ekki væri svo afarerfitt, að dómi rúss-
ueskra sérfræðinga, að stemma strauminn með stíflu, svo
enginn kaldur sjór fari inn í Japanska hafið. Og i Sovjetnkj-
unum er í alvöru rætt um byggingu stíflu þessarar, sem menn
ætla að færi Austur-Siberíu mildara loftslag og leysi strand-
lengjuna, þar á meðal Wladiwostok, úr hinum langa vetrarís-
dróma og sumarþokum ...“
En skyldi brosi Japana ekki hrátt bregða, ef fara ætti að
rugla straumum við nefið á þeim — og er það víst, að afleið-
tögarnar verði þær sömu og gert var ráð fyrir ? Hitun Japanska
þnfsins gæti e. t. v. magnað hina köldu vestanstorma, og veði-
úttan gæti jafnvel breyzt til hins verra.
Enn vitum vér menn of lítið til að breyta veðrinu með valdi
svo nokkru nemur. Það þarf að minsta kosti slinga menn og
sPaka til að taka við reiðartaumum Þrumu-Þórs og annara
gamalla vindvætta, ef vel á að farnast, því það er víst að breyt-
'ngar í stærri stíl, sem menn hafa valdið, hafa hingað til allar