Eimreiðin - 01.10.1938, Page 82
426
GETA MENN BREYTT VEÐRÁTTUNNI
eimbeiði*
verið ósjálfráðar og veðráttan versnað. Breytingar þessar hafa
allar stafað af rányrkjubúskap mannanna.
Nýjasta, glegsta og stórkostlegasta dæmið er frá Ameriku a
síðustu árum.
Fyrir löngu síðan voru geysistórir skógar högnir eða brend-
ir, en lofslagið hafði strax versnað. En svo bættist það á, að
akrar Evrópu vanræktust eða eyðilögðust í heimsófriðnum
menn tóku grassteppur Austur-Kolorado, Wyoming, Nýju'
Mexiko og Montana, brutu þær og sáðu hveiti og uppskáru
hveiti, gull, en siðast eymd. Alt nýtilegt var sogið úr moldinnu
þangað til hún var orðin næringarefnalaus. Þá var moldm
orðin grasrótarlaus og sundurlaus. Þetta fylti syndabikarinn,
en laun syndarinnar er hungur og dauði.
1932 voru í Bandaríkjunum mjög miklir þurkar.
1933 uppskerubrestur, akrar ej'ddust.
1934, í marz, komu rykstormarnir. Jarðvegurinn var skræl'
þur, en vindarnir báru akurmylsnuna á fjöll upp e®u
á haf út.
1935, lika í marz, enn ógurlegri rykstormar. Um hádeg1
brenna ljós í húsum. Sól sortnar af reyk og moldaf-
skýjum — akurmold. Rykið smýgur allar smugur. B<),n
og gamalmenni deyja hvarvetna úr lungnabólgu. Grip11
ærast og farast svo hundruðum þúsunda skiftir. 400 000
manna verða öreigar, en akrarnir verða að eyðiniÖrk
um. Vindinn lægir, en í marga daga fellur mold úr loft'-
1936, ennþá í marz, en nú eru það ekki þurrir rykstormn
heldur æðandi vatnsflóð, sem herja. Hundruð mannu
farast. Eignatjónið er gífurlegt.
1937, aftur ógurleg flóð, en í þetta skiftið strax í febrúaJ-
Ohio og Missisippi flóa yfir alla bakka. Meir en 3
manns farast. Rösk miljón manna þurfa að flýja *lllS
sin og eignir. Til að hyggja stíflur eru veittar ÞrJ
liundruð miljónir króna al opinberu fé. Eignatj011
gífurlegt. ð
Slíkar voru hamfarir náttúrunnar aðeins vegna þess, *
menn rændu hana og mergsugu, en tímdu i gróðafíkn s 11111
ekki að gjalda gjöfina. —- Það er álit allra sérfróðra
að öll
0.1 OJ J
þessi ósköp séu mannanna sök og syndir, „Man-made Trage •