Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1938, Page 82

Eimreiðin - 01.10.1938, Page 82
426 GETA MENN BREYTT VEÐRÁTTUNNI eimbeiði* verið ósjálfráðar og veðráttan versnað. Breytingar þessar hafa allar stafað af rányrkjubúskap mannanna. Nýjasta, glegsta og stórkostlegasta dæmið er frá Ameriku a síðustu árum. Fyrir löngu síðan voru geysistórir skógar högnir eða brend- ir, en lofslagið hafði strax versnað. En svo bættist það á, að akrar Evrópu vanræktust eða eyðilögðust í heimsófriðnum menn tóku grassteppur Austur-Kolorado, Wyoming, Nýju' Mexiko og Montana, brutu þær og sáðu hveiti og uppskáru hveiti, gull, en siðast eymd. Alt nýtilegt var sogið úr moldinnu þangað til hún var orðin næringarefnalaus. Þá var moldm orðin grasrótarlaus og sundurlaus. Þetta fylti syndabikarinn, en laun syndarinnar er hungur og dauði. 1932 voru í Bandaríkjunum mjög miklir þurkar. 1933 uppskerubrestur, akrar ej'ddust. 1934, í marz, komu rykstormarnir. Jarðvegurinn var skræl' þur, en vindarnir báru akurmylsnuna á fjöll upp e®u á haf út. 1935, lika í marz, enn ógurlegri rykstormar. Um hádeg1 brenna ljós í húsum. Sól sortnar af reyk og moldaf- skýjum — akurmold. Rykið smýgur allar smugur. B<),n og gamalmenni deyja hvarvetna úr lungnabólgu. Grip11 ærast og farast svo hundruðum þúsunda skiftir. 400 000 manna verða öreigar, en akrarnir verða að eyðiniÖrk um. Vindinn lægir, en í marga daga fellur mold úr loft'- 1936, ennþá í marz, en nú eru það ekki þurrir rykstormn heldur æðandi vatnsflóð, sem herja. Hundruð mannu farast. Eignatjónið er gífurlegt. 1937, aftur ógurleg flóð, en í þetta skiftið strax í febrúaJ- Ohio og Missisippi flóa yfir alla bakka. Meir en 3 manns farast. Rösk miljón manna þurfa að flýja *lllS sin og eignir. Til að hyggja stíflur eru veittar ÞrJ liundruð miljónir króna al opinberu fé. Eignatj011 gífurlegt. ð Slíkar voru hamfarir náttúrunnar aðeins vegna þess, * menn rændu hana og mergsugu, en tímdu i gróðafíkn s 11111 ekki að gjalda gjöfina. —- Það er álit allra sérfróðra að öll 0.1 OJ J þessi ósköp séu mannanna sök og syndir, „Man-made Trage •
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.