Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1938, Side 84

Eimreiðin - 01.10.1938, Side 84
eimreið'1' Dísa í Hólkoti. Eftir Hannes Jónsson■ Um 1880 bjuggu í Hólkoti í Vatnsdal Vigdís Gísladóttir, af svonefndri Litlaóssætt, og maður hennar Jón Þorleifsson, fra Vatnshorni. Þá var prestur á Undirfelli séra Þorlákur, afi Jóns sál. Þorlákssonar borgarstjóra, en á Guðrúnarstöðum bjó þa Ólafur læknir og yfirsetumaður, faðir Guðmundar alþingis' manns í Ási. Vigdís var alment kölluð Dísa, og með því nafn' man ég eftir henni. Vetur nokkurn á jólaföstu þurfti Jón í Hólkoti að fara út a Skagaströnd, til að sækja matbjörg handa heimili sínu. Er þa® löng leið. Var Dísa þá ólétt að elzta barni þeirra, og kom Þ'1 Jón við á Guðrúnarstöðum og bað Ólaf hjálpa konu sinni, ef með þyrfti. Hjá þeim Jóni var í dvöl unglingsstúlka, sem Helga hét, að kenningarnafni síðar nefnd „trölla", en ekki annað heimilisfólk. Kvöldið eftir að Jón fer að heiman, kennir Dísa sér sóttai og sendir Helgu yfir að Kárdalstungu, til að fá þar mann llt að Guðrúnarstöðum að sækja Ólaf. Þetta er stutt leið, aðeins yfir gil að fara, og er sitt kotið hvoru megin. Dísa kveikti 3 týru hjá sér, lagðist fyrir og bjóst við Helgu bráðlega, en s'° leið og beið að enginn kom. Dísa varð stöðugt veikari, bráð lega drapst á týrunni. Úti var heiðskýrt loft, nokkurt frost oa birta af tungli. Um miðnætti sér Dísa að einhver svört flygsa, sem hun enga lögun á, kemur á gluggann gegnt rúmi hennar. Ivein'11 henni í hug að þetta muni vera Helga, muni hún vera að hr*®*1 S1g °g þykir það að vonum grátt gaman. Hún margkallnr* cn fær ekkert svar, en ekki hverfur þetta af glugganum. Dísa var skapstór kona. Hún hugsaði með sér, að hvort se,n þetta væri maður eða sá vondi sjálfur, þá skyldi hann e^vl hræða sig. Dísu elnar nú sóttin, og þar kom að hún fæðir barnið, ski 111
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.