Eimreiðin - 01.10.1938, Side 85
EiMreiðin
DÍS.4 í HÓLKOTI
429
a milli með ryðguðum skærum, slítur lokk úr húfuskúf síu-
l'm í naflastreng, vefur barnið í sænginni og leggur i rúmið
hjá sér.
Meðan á fæðingunni stóð, hvarf þessi flygsa af glugganum
Segnt Dísu og færði sig á gluggann yfir rúmi hennar. Þar var
l)essi óskapnaður þar til barnið var fætt og Dísa hafði gengið
frá því í
rúminu hjá sér, en hvarf þá.
^lenn geta gert sér hugmynd um, hvílík þrekraun þetta hef-
l|r verið fyrir konu í slíku ástandi, að geta haldið viti og hugs-
lln» til hjargar, við svo ömurlegt atvik, sérstaklega þegar at-
nilguð er þjóðtrúin þá á drauga og forynjur. Og þetta frammi
1 heiðarkoti, þar sem margir höfðu orðið úti og átti að vera
reimt.
f ndir morgun heyrir Dísa dynk frannni í bænum, og að kall-
að er: „Ertu dauð, Dísa?“ En Dísa var þá svo reið, að hún anz-
nði ekki. Er þar komin Helga, og lak af henni svitinn. Hafði
ún aldrei komist að Kárdalstungu, en verið að villast alla
nottina og komist eitthvað fram í heiði. Var þó eins og áður er
Saí5t heiðskýrt og bjart veður.
hin víkur sögunni til Ólafs á Guðrúnarstöðum. Þessa nótt
'■•knar hann, um líkt leyti og ófögnuðurinn hvarf frá Dísu, og
'Ser einhverja flygsu koma á gluggann gegnt rúmi sinu. Hann
'ekur strax konu sina og segir, að eitthvað muni að í Hólkoti,
fer strax frameftir. Stóðst það á, að Helga var aðeins ný-
h°min, er Ólafur kom að Hólkoti.
Ekki varð Dísu meint við þessa raun, enda var hún þrek-
mikil kona.
fjetta þótti svo einstakur fyrirburður, að séra Þorlákur á
lIndirfelli var beðinn að taka Dísu til bænar af stólnum, eins
°S þá var siður.
k m atburð þenna sagði Dísa sjálf föður mínum, Jóni Hans-
s>ni» frá Þóreyjarnúp, en hann sagði mér.
'lón, maður Disu, andaðist í Sporðshúsum í Línakradal
nustið 1887. Þá gengu fádæma rigningar, svo varla var fært
Ulilli bæja fyrir vatnsflóði. Þá óx Viðidalsá svo, að hún fylti
axalæk og rann vestur í Vesturhópsvatn, en allar eyrar og
eugjar meðfram henni voru eins og hafsjór, og þar fært á bát-
Uni, sem alt af er þurt.