Eimreiðin - 01.10.1938, Page 89
Sii*RKIÐIN
Svefnfarir.
Eftir Alexander Cannon.
iBrezki lœknirinn dr. Alexander Cannon, höfundur bókarinnar „Mátt-
ur'öldin“, sem birt var í Eimreiðinni 1935—’36, hefur veitt Eimreiðinni
utSáfurétt hcr á landi að öllum bókum sínum, þar á meðal þeirri sið-
Ustu> Steeping Through Space, sem út kom i fyrsta sinni í bókarformi 14.
“ePtember síðastl. Bók hans The Invisible Influence, sem fyrst kom út
Ur'ð 1933, hefur nú verið gefin út 18 sinnum i Englandi, Pomers Thai
c (Máttarvöldin), sem fyrst kom út 1934, 17 sinnum, The Science of
Hpnotism (fyrst útgefin 1935) 5 sinnum og The Power of Karma (fyrst
ut8efin 1936) 7 sinnum. Hér fer á eftir fyrsti kaflinn úr siðustu bók dr.
Sleeping Through Space, og er ætlunin að birta fleiri kafla úr
enni j næstu heftum Eimreiðarinnar. Ritslj.]
I. KAFLI
^UQtöfrar — Sjálfsstjóm — Hvernig á að þroska
skygni — Huliðshjálmurinn — Huglestur
Stjórnin, sem var glapin.
HUgtöfrar.
Tölrar eru einhver dásam-
gasta gáfan, sem mannkynið
ann frá að greina. Ég á ekki
Vi Jc . ,
sJonhverfingar, eins og
esturlandabúar skilja það
atð, heldur á ég við starfsemi
'nna miklu töframanna regl-
nr>nar fornfrægu, arftaka
^istaranna í hinu mikla hvíta
r<v<5ralagi frá Atlantis.
^n^rum var upprunalega
við liá hugarorku, sem
^erkað gat á ljósvakabylgj-
Irtai, sem nú á tímuin eru
daðar í grófari mynd sinni
til að flytja þráðlaus skeyti og
því um líkt. Og hver voru svo
áhrifin af þeini töfrum? Alls-
konar tálmyndir hugans í hin-
um sýnilega heimi, þar sem
fult var af tálmyndum fyrir;
hið sýnilega gert ósýnilegt og
hið ósýnilega sýnilegt; lækn-
ing sjúkdóma og framleiðsla
sjúkdóma; lesnar hugsanir
annara; áhrif höfð á hugsanir
annara; hugsanir annara
hrottnumdar og að engu gerð-
ar; menn svæfðir lir fjarlægð
og vaktir úr fjarlægð; þekking