Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1938, Side 91

Eimreiðin - 01.10.1938, Side 91
EiMREIÐIN SVEFNFABIR 435 hugans, sem arisku Hindúarn- 'r hafa þekt í meir en 3000 ár, eU þeir eru arftakar hinna l°rnu íbúa Atlantis — megin- tandsins mikla, sem sökk í sæ 1 kringum árið 254666 f. Ivr. handið tortimdist fyrir áhrif 1 'hjandi helstefnu þeirra, er þar lifðu siðast, en þeir þektu banvænara eitur en nokkuð það, sem kunnugt er nú á dög- um, og þeir höfðu dásamlegri loftskip og langdrægari byss- ur en menningarþjóðum vorra tíma hefur enn tekist að fram- leiða. ^Vernig á að þroska skygni? áðra tilraun getið þið gert, sjálf- Taktu logandi kerti og Seztu með það í hægindastól, 8erðu alla vöðva máttlausa og *lv‘l þannig án þess að hugsa, Unz allar hugsanir hverfa Sluáni saman með öllu. hu gleymir öllu og hugsanir 1 uar hverfa smám saman, unz Ou sérð ekkert og hugsar um ehkert. Hugurinn er með öðr- 11111 °rðum algerlega tómur. ú iyrst ferð þú að einbeita Uganum á depil i rúminu rétt Ppi yfir kertisloganum Pangað beinir þú allri hus nrku þinni á einhvern inn, Þangað til þú sérð an ans þóslega.Það kannaðt; Fa áu mínútum upp í h h»a að gera þetta, en ht ufram þangað til það hepn 'undu að þrjár dýrmætu Uuðargáfur náttúrunnar Ugrekki, sjálfstraust og \ 8aeði- Hafðu hugrekki og 1 k^eði til þess að ganga skugga um, að þú sért hæfur til að orka þessu. Með tímanum tekst þér að draga upp ljóslega fyrir hug- skotssjónum þinum myndir af vinum þínum, og ekki ein- göngu það, heldur geturðu með þessu tamið þér skygni bæði í tíma og rúmi, svo sem komist er að orði, enda þótt hvorki timi né rúm sé til i fjórðu viðáttu og viðáttu óend- anleikans (eða víðáttunni í nta veldi). Þú munt geta séð lífið frá hvaða tíma sem er og þú ósk- ar, eins og kvikmynd á tjaldi. Samlíkingin er fólgin í því, að í kvikmyndavélinni er öll kvikmyndafilman til, þó að þú sjáir af áhorfendabekk aðeins þann „tíma“ hennar, sem ver- ið er að renna í gegn, lýsa upp og stækka á tjaldi leikhússins í hvert skifti. Svo getur það líka orðið með mannlífsins löngu kvikmynd!
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.