Eimreiðin - 01.10.1938, Side 91
EiMREIÐIN
SVEFNFABIR
435
hugans, sem arisku Hindúarn-
'r hafa þekt í meir en 3000 ár,
eU þeir eru arftakar hinna
l°rnu íbúa Atlantis — megin-
tandsins mikla, sem sökk í sæ
1 kringum árið 254666 f. Ivr.
handið tortimdist fyrir áhrif
1 'hjandi helstefnu þeirra, er
þar lifðu siðast, en þeir þektu
banvænara eitur en nokkuð
það, sem kunnugt er nú á dög-
um, og þeir höfðu dásamlegri
loftskip og langdrægari byss-
ur en menningarþjóðum vorra
tíma hefur enn tekist að fram-
leiða.
^Vernig á að þroska skygni?
áðra tilraun getið þið gert,
sjálf- Taktu logandi kerti og
Seztu með það í hægindastól,
8erðu alla vöðva máttlausa og
*lv‘l þannig án þess að hugsa,
Unz allar hugsanir hverfa
Sluáni saman með öllu.
hu gleymir öllu og hugsanir
1 uar hverfa smám saman, unz
Ou sérð ekkert og hugsar um
ehkert. Hugurinn er með öðr-
11111 °rðum algerlega tómur.
ú iyrst ferð þú að einbeita
Uganum á depil i rúminu rétt
Ppi yfir kertisloganum
Pangað beinir þú allri hus
nrku þinni á einhvern
inn, Þangað til þú sérð an
ans þóslega.Það kannaðt;
Fa áu mínútum upp í h
h»a að gera þetta, en ht
ufram þangað til það hepn
'undu að þrjár dýrmætu
Uuðargáfur náttúrunnar
Ugrekki, sjálfstraust og \
8aeði- Hafðu hugrekki og 1
k^eði til þess að ganga
skugga um, að þú sért hæfur
til að orka þessu.
Með tímanum tekst þér að
draga upp ljóslega fyrir hug-
skotssjónum þinum myndir af
vinum þínum, og ekki ein-
göngu það, heldur geturðu
með þessu tamið þér skygni
bæði í tíma og rúmi, svo sem
komist er að orði, enda þótt
hvorki timi né rúm sé til i
fjórðu viðáttu og viðáttu óend-
anleikans (eða víðáttunni í
nta veldi).
Þú munt geta séð lífið frá
hvaða tíma sem er og þú ósk-
ar, eins og kvikmynd á tjaldi.
Samlíkingin er fólgin í því, að
í kvikmyndavélinni er öll
kvikmyndafilman til, þó að þú
sjáir af áhorfendabekk aðeins
þann „tíma“ hennar, sem ver-
ið er að renna í gegn, lýsa upp
og stækka á tjaldi leikhússins
í hvert skifti. Svo getur það
líka orðið með mannlífsins
löngu kvikmynd!