Eimreiðin - 01.10.1938, Blaðsíða 94
438
SVEFNFARIR
EIMREIÐlM
halda fast um vinstri hönd
huglesarans.
Þegar huglesarinn litur á
skakkan hlut, einbeitir leiðtog-
inn huganum að hugsuninni:
„Nei, þetta er rangt.“ En þegar
huglesarinn lítur á rétta hlut-
inn, hugsar leiðtoginn jafn-
fast: „Já, þetta er rétt.“ Þann-
ig minka og aukast líkams-
sveiflur leiðtogans á sama
hátt og í fyrri leiknum, þann-
ig, að huglesarinn getur furid-
ið eftir því, hver hinna þriggja
hluta er sá, sein leiðtoginn
hafði valið sér.
Stjórnin, sem var glapin.
í Indversku uppreisninrii
beittu hinir indversku kunn-
áttumenn fjarhrifum í stórum
stíl, svo að þeir vissu jafnan
um hvar ensku hersveitirnar
voru löngu áður en rafsím-
inn gat flutt fregnirnar um
það sjálfri stjórn Englendinga
þarna austur frá. Stjórnin
varð mjög glapin út af þessu
og botnaði ekkert í hvernig
uppreisnarmönnunum gátu
borist þessar fregnir, en kunn-
áttumenn þeirra vissu vel hvað
þeir sungu. Þeir höfðu á valdi
sínu örlagaþræðina, þektu á-
hrifin ósýnilegu og voldugu,
sem geta látið heil konungsríki
riða og hrynja í rústir, og vold-
uga herskara standa uppi ráð-
þrota. En slíkur er máttui
hins þögla hugar.
Hér er fólginn kjarni þeirf'
ar orku, sem fæst með tamO'
ingu hugaris og sjálfsstjórfl.
en um þau efni mun ég ra’ða
nánar við þig síðar, til þesS
að hjálpa þér til að stjóma
hinum ósýnilega heimi ulU’
hverfis þig, svo að ljós meo’
tendrast í myrkrinu til bless'
unar öllum lýð. Haf þú ®tíð
þann sannleika í huga
þekking er vald.
ið
[í næsta kafla, seni birtast mun í næsta hefti Eimreiðarinnar (Þ
1. hefti 1939), verður rætt um dularöfl mannssálarinnar
að beita þeim í þágu hins góða — um akasa, paramatma, maya
kanda, samadhi og keckara, alt indversk hugtök um sálræn efni
útrýming fýsna og illra tilhneiginga, flutningafvrirhrigði, haniii’oJ
vekjandi hugsanir o. s. frv.].
hvernig ‘i1"1
knana
__ uin