Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1938, Side 98

Eimreiðin - 01.10.1938, Side 98
EÍMRElÐl^ Frá landamærunum. [Undir þéssari fyrirsöijn birlir EIMREIÐIN ööru bvoru ýmislegt um dvl~ ræn efni, sálarrannsóknir og þau hin margvislegu litt kunnu öfl, sem uirá mönnunum búa, hæiii eflir innlendum og erlemlum heimildum. Henni er þökk á stuttum frásögnum af dutrœnni reynslu manna og ööru skyld'1 efni — og mun tjá þvi efni rúm eftir þvi sem ástœöur leyfa.] Vcfréttir í Thibet. Frá engu landi berast eins margar kynjasögur cins og frá Thibet. Þeir Evrópumenn, sem ferðast liafa liar í landi, hafa f' ‘l mörgu ótrúlegu að segja. Hinri sænski landkönnuður Sven Hedin segii' f'a ýmsum dulrænum efnum í Thibet, svo sem lesa má í ferðabókum bans- Annar frægur landkönnuður, frakkneski Austurlandafræðingurinn f*11 Alexandra David-Neel, liefur ritað stóra bók um dulfræði og töfra Thibet" búa, og birtist kafli úr bók þessari i síðasta liefti Eimreiðarinnar. i rl1 Alexandra David-Ncel hefur ritað meðal annars um véfréttir Tbibetbúa, °=> nýlega hefur amerískur landkönnuður, dr. Josepli Rock, ritað um sania efni. Ber þeim saman í öllum aðalatriðum i lýsingum sinum. Véfréttirna eru nákvæmlega sama eðlis og sálræn fyrirbrigði Vesturlanda, ]>aU c’' gerast á svonefndum tilraunafundum. Miðlarnir í Thibet eru kalla®11 sungmas, og livert einasta klaustur, sem nokkuð kveður að bar í Iandk hefur sina sérstöku véfrétt. Sérhver sungmá fær greidd einliver laun fy,n starf sitt, og fara launin eftir J»vi live miklir eru hæfileikar hans og c'f*u efnaliag klaustursins. Þetta minnir á frásögnina í I. Samúelsbók, 8- ’ kap., er Sál segist muni færa guðsmanninum cða sjáandanum fjórðung ur silfursikli fyrir véfrétt hans. Spurningarnar, sem lagðar eru fyrir miðilinn, sungma, eru oftast 1 aðar á pappirsræmu, sem hann svo heldur uppi yfir liöfði sér án 1>CSS líta á spurningarnar. Um leið svarar hann þeim jafnóðum með ótrúk- um hraða. Dr. Rock skýrir frá þvi, að á þeim fundum, sem hann var viðstaddn í Thibet, liafi verið mikið um söng og hljóðfæráslátt meðan miðillinn ' að komast i sambandsástand sitt. Sumir prestarnir (lamaarnir) sui'£u’ aðrir hringdu bjöllum og blésu i lúðra og enn aðrir báru um reykdsl Söngur og hljóðfærasláttur er nálcga altaf haft um hönd á tilraunafm' um Vesturlanda, alveg eins og hvorttveggja þetta var notað við samskona^ véfréttir til forna bæði í Egyptalandi, Grikklandi og meðal Hebrea. 1 Konungabók 3,15 er sagt um Elisa, að liann hafi skipað að sækja hai'P ^ „En í hvert siriii sem harparinn sló hörpuna, hreif hönd Jahve hann- Þegar sungmainn var að komast í hið sérkennilega ástand, greip baj^ um hálsinn, lók andköf og gaf frá sér djúpt hryglu-hljóð. Var þetta ta
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.