Eimreiðin - 01.10.1938, Side 98
EÍMRElÐl^
Frá landamærunum.
[Undir þéssari fyrirsöijn birlir EIMREIÐIN ööru bvoru ýmislegt um dvl~
ræn efni, sálarrannsóknir og þau hin margvislegu litt kunnu öfl, sem uirá
mönnunum búa, hæiii eflir innlendum og erlemlum heimildum. Henni er
þökk á stuttum frásögnum af dutrœnni reynslu manna og ööru skyld'1
efni — og mun tjá þvi efni rúm eftir þvi sem ástœöur leyfa.]
Vcfréttir í Thibet. Frá engu landi berast eins margar kynjasögur cins
og frá Thibet. Þeir Evrópumenn, sem ferðast liafa liar í landi, hafa f' ‘l
mörgu ótrúlegu að segja. Hinri sænski landkönnuður Sven Hedin segii' f'a
ýmsum dulrænum efnum í Thibet, svo sem lesa má í ferðabókum bans-
Annar frægur landkönnuður, frakkneski Austurlandafræðingurinn f*11
Alexandra David-Neel, liefur ritað stóra bók um dulfræði og töfra Thibet"
búa, og birtist kafli úr bók þessari i síðasta liefti Eimreiðarinnar. i rl1
Alexandra David-Ncel hefur ritað meðal annars um véfréttir Tbibetbúa, °=>
nýlega hefur amerískur landkönnuður, dr. Josepli Rock, ritað um sania
efni. Ber þeim saman í öllum aðalatriðum i lýsingum sinum. Véfréttirna
eru nákvæmlega sama eðlis og sálræn fyrirbrigði Vesturlanda, ]>aU c’'
gerast á svonefndum tilraunafundum. Miðlarnir í Thibet eru kalla®11
sungmas, og livert einasta klaustur, sem nokkuð kveður að bar í Iandk
hefur sina sérstöku véfrétt. Sérhver sungmá fær greidd einliver laun fy,n
starf sitt, og fara launin eftir J»vi live miklir eru hæfileikar hans og c'f*u
efnaliag klaustursins. Þetta minnir á frásögnina í I. Samúelsbók, 8- ’
kap., er Sál segist muni færa guðsmanninum cða sjáandanum fjórðung ur
silfursikli fyrir véfrétt hans.
Spurningarnar, sem lagðar eru fyrir miðilinn, sungma, eru oftast 1
aðar á pappirsræmu, sem hann svo heldur uppi yfir liöfði sér án 1>CSS
líta á spurningarnar. Um leið svarar hann þeim jafnóðum með ótrúk-
um hraða.
Dr. Rock skýrir frá þvi, að á þeim fundum, sem hann var viðstaddn
í Thibet, liafi verið mikið um söng og hljóðfæráslátt meðan miðillinn '
að komast i sambandsástand sitt. Sumir prestarnir (lamaarnir) sui'£u’
aðrir hringdu bjöllum og blésu i lúðra og enn aðrir báru um reykdsl
Söngur og hljóðfærasláttur er nálcga altaf haft um hönd á tilraunafm'
um Vesturlanda, alveg eins og hvorttveggja þetta var notað við samskona^
véfréttir til forna bæði í Egyptalandi, Grikklandi og meðal Hebrea. 1
Konungabók 3,15 er sagt um Elisa, að liann hafi skipað að sækja hai'P ^
„En í hvert siriii sem harparinn sló hörpuna, hreif hönd Jahve hann-
Þegar sungmainn var að komast í hið sérkennilega ástand, greip baj^
um hálsinn, lók andköf og gaf frá sér djúpt hryglu-hljóð. Var þetta ta