Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1938, Síða 106

Eimreiðin - 01.10.1938, Síða 106
450 RITSJÁ eimreibin i um dagana, missir konunnar, verður honum eins og laug endurfæðiug" arinnar. Hið harða skap mýkist, og út úr eldskírn þjáningarinnar keinur liann nýr og betri maður. Og svo er það liann Bjössi, gamli húsbóndinn í Vogum, sem kominn er „í hornið" til Sturlu, talar við Guðriinu sína sálugu og lifir i öðrum heimi. Margar aðrar aukapersónur sögunnar eru með frábæru sniði, þó Björn gamli verði lesaudanum einna kærstur vegna síns innilega barnslega liugarfars og öruggu trúar. IJar er Hamrabónd- inn Brynjólfur, harðskeyttur, ágengur, en heiðarlegur karl, ráfan Einar og fordæðan Jónína i Neshólum, svolinn Magnús, sem mest ógæfan hlýzt af. Gunnlaugur, liinn vellýgni, en hjálpfúsi og hjartagóði Austfirðingur, og fjöldi annara skýrt mótaðra manna og kvenna, sem hver um sig gefa frá' sögninni sinn sérstæða lit og hlæ. Þetta fólk kemur til dyranna eins og maður á fólki að venjast út um bygðir landsins. Maður mætir góðu fólki og gölluðu, en yfir öllum viðhurðum er raunhæfur, ferskur blær og lang' degishirta stórra víðerna, sem lýsir upp hæði liið smáa og stóra á sviði sögunnar, svo ekkert verður útundan. Það má auðvilað segja að stundun1 fari skáldskapurinn út í öfgar, svo sem í liinum hatrama fordæðuskap Jóninu í Nesliólum eða i hinum liamslausu tilraunum þeirra Neshóla- feðga til að vinna Sturlu tjón, en yfirleitt er frásögnin sannfærandi og lýsingum í lióf stilt. Hið skrúðmikla ritmál Hagalíns, vestfirzkan i sinni safarikustu mynd. nýtur sín vel, einkum i samtölum ]iersónanna. 1 hvert sinn sem hók eftir íslenzkan liöfund berst manni í hendur er hún opnuð með þeirri eftirvæntingu, að hún liafi eitthvað frábært að flytja, eitthvað af þeim livítasunnuþyt, sein snýr tilbreytingalausri tilver- unni i goðmagnaðan fögnuð. Vonbrigðin eru altof tið, en Sturla í Voguiu er þróttmikið verk, scm unun er að kynnast. Bókin kemur með sólskm og vorblæ upp í fangið á lesandanum og vekur hjartsýnina á viðreisu islenzkrar skáldritagerðar samtiðarinnar. í grein um höfund þessarar hókar. sem kom hér í ritinu fyrir tæpum 15 árum, sagði ég fyrir að hann ®tt' eftir að gefa þjóðinni skáldrit, sem væri listaverk, — ef liann legði sig allan fram. Þessi spá mín hefur nú ræzt, því Sturla í Vogum er einniitt slíkt slcáldrit. Höfundurinn liefur sannarlega ekki verið aðgerðarlaus a þessum 15 árum. Hann hefur ritað átta hækur, sem út hafa komið á þessu timabili og sífelt verið að auka við andlcgan vöxt sinn. Hér eftir l>a1'^ ekki um það að deila, að lionum her sess meðal hinna fáu úrvals-sögu- sltálda vorra. Sv. S. Jún Magnússon: BJÖRN Á REYÐARFELLI. Einyrkjasaga. Rvik 1938 (fsa- foldarprentsmiðja). — Jón Magnússon er altaf að vaxa. Að vísu eru i fj'rrI bókum lians mörg ágæt kvæði, en hin siðasta, söguljóðabálkurinn Björn á Reyðarfelli, ber af um handbragð alt og snilli. Þar sést hin óskeikula smekkvísi höfundarins, hin næma tiifinning hans fyrir kjörum sinæl- ingjanna og hin djúpa virðing hans fyrir sönnum manndómi og mann- gildi. Hér eru sýndar ógleymanlegar myndir úr islenzku þjóðlífi, eins °g
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.