Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1938, Side 107

Eimreiðin - 01.10.1938, Side 107
H*MnEIÐIN KITSJÁ 451 ]>vi var lifað í heiðarlcoti i baráttu við sult og kulda, en þó aldrei slakað á klónni, aldrei beðisl griða né látið bugast. Kinyrkinn, kona hans og börn koma hér öll fram. Vér sjáum móður- astina i haráttu við kuldann og skortinn, og vér sjáum föðurástina særða hinu dýpsta sári, er sonur bónda uppkominn ferst í vatninu. Vér heyrum °ddvitann lokka með gæðum Vesturheims og gleðjumst, er hann fær við- clSandi svör, og þannig mætti lengi telja. Jón Magnússon getur með stuttri setningu brugðið upp heilli sögu. Er það til dæmis ekki lykillinn að ævisögu margra manna, „að gatan upp þinn grjtta stig er grátnu harni þung“. En annars ætla ég ekki að fara að vitna í hókina sjálfa, því að þá gæti ég aldrei hætt. En einna glæsi- ieSast er inngangskvæði bókarinnar, „Gamall heimur“. I’ótt hér sé um að ræða sögu um daglegt strit á einyrkjakoti, hvíla þó yfir kvæðunum blámatöfrar viðra heima. Hér birtist skáldskapur hins ðaglega Iífs, ýmist i sólarbliki eða sortahriðum, uppljómaður af þeirri karlmensku og kvenlegu hlíðu, sem saman inynda hið æðsta manngildi. Lesmálskaflarnir, sem tengja saman kvæðin likt og í sumum íslend- ingasögum, gera mönnum auðveldara fyrir að fylgjast með efni kvæð- anna og eru látlausir og hlátt áfram. Yfirleitt er þetta ein sú bezta ljóðabók, sem ég hef lesið um langan aldur. Jakob Jáh. Smári. Jón I>órðarson frá Borgarholti: UNIJIR HEIÐUM HIMNI. Ljóð. Keyltja- vik 1938. — Ljóð þessi eru létt og þýð og óvenjulega smekkleg að öllum fnágangi. Það er að visu of snemt að spá nokkru um framtið liöf. sem skalds, en þessi Ijóð hans gefa sérlega góðar vonir. Hann er hragslyngur, en hann á meira til cn eintóma hagmælskuna, — hann á einnig þann guð- Icga neista, sem setur mark sannarlegs skáldskapar á Ijóð hans. Þau eru nð visu ekki stórbrotin, en „þau klappa vndisþýtt, eins og börn, á vanga“, Hg lesandann langar til að sjá meira. Jakob Jóh. Smári. Stefún Jónsson: SAGAN AF GUTTA OG SJÖ ÖNNUK LJÓÐ. Söngtextar þarna. Með myndum eftir Tryggva Magnússon. (Útgefandi: Þórhallur Ljarnarson, Kvík.) — Skemíilegar harnasögur með skemtilegum mynd- um. Tilvalin bók handa börnum og við þeirra liæfi og skilning. Jakob Jóh. Smári. Guffrún Lárusdóttir: SÓLARGEISLINN HANS og fleiri smásögur handa þórnum og unglingum. Safnað hefur Lárus Sigurbjörnsson. Reykjavik 1938 (Steindórsprent h.f.). — Þessar sögur frú Guðrúnar Lárusdóttur eru sprotnar upp af ást hcnnar á börnum og barnslegu liugarfari, en ivaf þeirra er alvara og trú, eins og safnandinn segir í formála. Þær eru vel til þess lagaðar að glæða hjá börnum og unglingum góðar liugsanir og éstriki og meðaumkvun gagnvart olnbogabörnunum i þessum heimi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.