Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1938, Page 115

Eimreiðin - 01.10.1938, Page 115
eim HEIBIN RITSJÁ 459 hans. Og til liessa henda orð lians sjálfs (i Baptister og Barnedaab, bls. VHI): Nogle af de allervigtigste Oplysninger om Kristendommens Hoved- lairdonnne har jeg dog iklte faaet af noget Me'nneske men ved Guds og hans Aands naaderige Bistand, naar jeg har benvendt mig til Gud om Oplysningcr í hans bellige Ord, og jeg liar saaledes selv erfaret Sand- heden af Frelserens Ord: „livo, som beder, han faaer, hvo, som söger, han finder, og, hvo som banker, ham skal oplades“. Stundnm er höf. óþarflega örlátur á tilvitnanir í rit Magnúsar. Þær taka sumstaðar yfir margar blaðsíður. Virðist befði mátt nægja að vitna '’iðar en er aðeins í ritin neðanmáls. Endurtekninga verður og vart á stöku slað, og prentvillur bafa slæðst inn bér og þar (svo sem „atgyðis- trú“ fyrir „algyðistrú" (bls. 42), „Krostendomen" f. „kristendomen“ (bls. 86>. „unden“ f. uden“ (bls. 122), „ráð fyrir var gert“ f. „ráð var fyrir 8ert“ (bls. 175), „hinmnum" f. „himnum“ (bls. 191) o. s. frv.). Sumstaðar er alveg slept að vitna til bls. eða no. rita, sem kaflar eru teknir úi, og stafar það vafalaust af óhægri aðstöðu höt. til að ná til heimildanna sjálfra á bókasöfnum, þar sem hann hefur ritað mikið af verki sinu uppi ' sveit. En alt þetta, og sjálfsagt margt fleira, er eiginlega fyrir utan þeirra verkahring, sem um jicssa bók geta á prenti, þar sem bún á nú að takast undir hið stranga doktorspróf. llöf. hefur unnið hér mikið °8 gott verk, sem varpar birtu yfir merkilegt starf einhvers snjallasta °S atbyglisvcrðasta rithöfundar og brautryðjanda úr liópi íslenzkra guð- træðinga nitjándu aldar. Sv- S' GRASAFRÆÐI. Geir Gigja samdi. Nýlega hefur Ríkisútgáfa námsbóka Sefið ú| grasakver handa barnasltólum. Höfundur er Geir Gígja kennaii. t'essir kaflar eru í kverinu: 1. Sóley; þ. e. lýsing á sóley og stutt greinar- Serð um lifnaðarhætti og byggingu jurtanna. 2. Blómin í varpanum, 3. Kál- Sarðurinn, 4. Gróðurbúsið, 5. Skrúðgarðurinn, 0. Grasið á túninu, 7. Um holt og lilíðar, 8. [ mýrinni, 9. Á berjamó, 10. Á lieiðum og háfjöllum, 11. Krlendar nytjajurtir, 12. Sveppir og bakteríur, 13. Sjávargróður, 14. (;rasaferð og grasasöfnun; 15. Jurtaríkið, 16. Lýsing nokkurra jurta, er safna skal. Er ]>arna gerð tilraun til að greina algengustu jurtir eftir auð- s*jum einkennum, t. d. blómalit. Loks er ritskrá. Sézt af þessu, að bólun er nlbnjög frábrugðin grasabókum þeim, sem nú eru notaðar við barna- si'ólana. Verður breytingin vonandi til bóta. Ætti bókin að vekja ahuga þjá nemendum og kennurum, svo færri en fyr gangi framvegis blindii i'ieðal blómanna. Þarna er allmikið um nytjajurtir og er það kostur. þ'nnig auka margar myndir gildi bókarinnar. Vantar l>ó ennþá tilfinn- antega bók með litmyndum af algengum islenzkum jurtum (sbr. dýra- myndir Árna Friðrikssonar). I þessu kveri er meira hirt um skilyrði og Sróðurfélög en nöfn og ættir, sem fullmildð hef.ur verið um áður i barna- skólabókum. Lýsir þetta lofsverðri viðleitni, þótt reyndar inegi ýmislegt að finna og ónákvæmni gæti í niðurskipun efnisins og lýsingu gróður- fendanna. Ætti og t. d. að vera sérstakur kafli um skóginn og meira um
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.