Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1946, Síða 22

Eimreiðin - 01.01.1946, Síða 22
2 VIÐ ÞJÓÐVEGINN EIMREIÐIN HORFUR í ÁRSBYRJUN. Árið 1946 hófst með nýjum og bjartari vonum en um mörg undanfarin áramót. Með komu þess mátti heita, að vopnahlé væri á komið í heiminum. Jafnvel Kínverjar og Indónesíu- menn gátu fagnað því, að friðarhorfurnar hefðu stórum batnað í löndum þeirra á fyrsta mánuði nýja ársins. Félagi Stalin, sem horfið hafði af sjónarsviði stjórnmál- anna um skeið, veik aftur eftir áramótin heim í hásæti sitt í Kreml að lokinni dvöl suður á sólbjörtum ströndum Kákasuslanda. Yeðurglöggir útsendarar heimsblaðanna þóttust merkja einhver veðrabrigði í innsta hring ráðsins í Moskva. En þeir urðu þó að láta sér nægja gruninn einan. Og öllum kom saman um, að Stalin væri hressari en áður, eftir heimkomuna. Það benti ekki til, að vald hans væri í hættu né starfskraftar hans að dvína. Á vesturlöndum rofaði fyrir heiðríkju nýs árs og friðar, er undirbúningsnefnd fyrstu ráðstefnu Sameinuðu þjóð- anna sá sér fært, eftir níu vikna vel unnið starf, að til- kynna fyrsta fund alsherjarráðstefnu hins nýja þjóða- bandalags. Skyldi fundurinn hefjast í London hinn 10. janúar 1946. Og þetta rættist! Að undangengnum fjórum undirbúningsstigum, hinu fyrsta á Dumbarton Oaks-ráð- stefnunni í október 1944, öðru á San Francisco-ráðstefn- unni vorið 1945, þriðja á fundi framkvæmdanefndarinnar í London sumarið 1945 og loks með þessari ákvörðun undir- búningsnefndarinnar, var fyrsti fundur alsherjarráðstefnu fimmtíu og einnar þjóðar þessara heimssamtaka settur hinn tiltekna dag. Ráðstefnan hefur setið að störfum í 35 daga og lauk henni að kvöldi 14. þ. m., en fundum öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna sólarhring síðar. Jafnframt jólaboðskapnum um þennan væntanlega fund var opinberlega tilkynnt, að samkomulag hefði náðst milli stórveldanna þriggja, Bandaríkjanna, Bretlands og Rúss- lands, um ágreining þann, sem olli því að utanríkisráðherra- fundurinn í London á síðastliðnu hausti fór út um þúfur. Á þeim fundi vildu Bretar og Bandaríkjamenn leyfa Frökkum atkvæðisrétt við væntanlega friðarsamninga, t. d. við Búlgaríu, Rúmeníu, Ítalíu og Ungverjaland. En Rússar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.