Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1946, Qupperneq 26

Eimreiðin - 01.01.1946, Qupperneq 26
6 VIÐ ÞJÓÐVEGINN eimreiðin hverja uppreisnina af annari. Að baki bíður Indland með óróa og tíðar uppreisnartilraunir. Svipurinn er því sannar- lega ekki sem frýnilegastur á ásýnd heimsins, um það leyti er U N O heldur sinn fyrsta fund. HERFORINGJARÁÐ SAMEINUÐU ÞJÓÐANNA OG STARF ÞESS. Þetta heimsins æðsta herforingjaráð sat á fundum í Lon- don um sama leyti og alþjóðaráðstefnan, til þess að koma sér saman um, hve fjölmennt landlið, sjólið og fluglið þyrfti til alþjóðahersins, sem á að halda uppi reglu í heim- inum og refsa óstýrilátum þjóðum og þjóðabrotum, sem ekki kunna mannasiði á mælikvarða sameinuðu þjóðanna. En ráð þetta hefur æði mörg fleiri viðfangsefni með höndum. Það á að kveða á um, hve mikið herlið og vopn hver þjóð alþjóðasamtakanna skuli leggja til, og mun þá vera miðað við stærð og styrkleika hverrar um sig, eins og nú er ástatt. Ennfremur kemur til athugunar, hvernig takmarka skuli vígbúnað, ef eitthvert samkomulag næðist um einhverja slíka takmörkun. Þá kemur einnig í hlut þessa ráðs að taka ákvarðanir um aðferðir til refsingar árásarþjóðum eða uppreisnaraðilum og hverjum hernaðaraðgerðum skuli beitt gegn slíkum. í ráði þessu eru 3 menn frá hverju stórveldanna f jögurra, Breta, Kínverja, Rússa og Bandaríkjamanna, og einn frá Frökkum. Fyrsta verk þess er að ákveða skerf hverrar þjóðar af mönnum og vopnum til alþjóðaherliðs þess, sem öryggisráð U N 0 á að fá til að halda uppi reglu og friði í heiminum. Ekki virðast smáþjóðir þær, sem eru aðilar í U N O, geta miklu ráðið um það, hver framlög þeim verður gert að inna af hendi til alþjóðahers þessa. Það eru stórveldin f jögur, sem öllu geta ráðið þar um. Á herðnaðarlega mikil- vægum stöðum er því líklegt, að þau vilji öll hafa nokkur ráð, jafnvel herbækistöðvar með landher, flugher og flota. Nokkurs gusts hefur orðið vart úr einstaka stjórnmála- manni íslenzkum um, að oss beri sem skjótast að sækja um upptöku í bandalag sameinuðu þjóðanna. Er það mál
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.