Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1946, Qupperneq 33

Eimreiðin - 01.01.1946, Qupperneq 33
eimreiðin KJARVAL 13 «Sextup!ur“, segir Kjarval út í hött. „Yeiztu það ekki, að Stefán Guðmundsson á Blönduósi verður 85 ára núna þann 12. Mesti nierkiskarl og afburðaformaður og sjósóknari og liagmæltur. Þú œttir að skrifa um hann sjómannasögu“. Ég hef góð orð um það að skrifa nýja sjómannasögu um Stefán. Svo fitja ég aftur upp á afmælinu og því, livort Kjarval œtli ekki að lialda sýningu. „Sýningu“, segir Kjarval, „finnst þér ekki góð sýningin lijá Jóni Þorleifssyni?“ Ég sagði, að sýningin lijá Jóni væri prýðileg og spurði Kjarval, hvort lians sýning ætti ekki að vera einskonar söguleg yfirlits- sýning, eins og vinir hans liöfðu undirbúið, þar sem hann væri kominn á svona virðulegan aldur. „Ásgrímur er virðulegur og ágætur málari“, segir Kjarval. Ég sagði, að Ásgrímur væri ágætur listamaður og spurði Kjar- val, hvort hann liefði ekki eitthvað sérstakt til að segja mér vegna afmælisins, eins og við liöfðum talað um, eða livort hann ætlaði sjálfur að skrifa eittliv'að. „Ég hef ort kvæði um Stefán á Blönduósi. Finnst þér ekki, að ég ætti að setja það í Morgunblaðið?“ Ég sagði, að svoleiðis kvæði mundi sóma sér vel í Morgunhlað- mu og spurði hann svo, hvenær við ættum að hittast upp á samtalið eða greinina. Kjarval strauk hárið báðum hönduin upp knakkann og fram um eyrun og ennið. Svo tók hann út úr ser vindilinn, sneri lionum milli fingra sér, horfði í glóðína, velti vöngum og sagði: „Reykjavík er yndislegur bær, Island er dásamlegt, ungar stúlkur eru ósköp laglegar. Litir eru fallegir. Jæja, við höfum bað þ á svona, að við látum það alltsaman eiga sig. Þú skrifar °g ég mála, þegar okkur langar til, og svo er það búið. Ég er þakklátur vinum mínum, sem vilja leggja það á sig að liafa sýningu eða sjá liana. En heldurðu, að það væri ekki kurteísast hafa enga sýningu? Maður er svo ungur ennþá og óþroskaður °g alltaf að læra. Það er erfiðisvinna að mála og það er upp- gótvun að finna mótív. En það er livíld að nota afganginn af Prkunni til að gleðja sig og yrkja fyrir sjálfan sig. Nei, það verður víst engin sýning. Það er ekki víst, að það verði neitt samtal eða nein grein. Það er ekki víst, að það verði neitt af-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.