Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1946, Page 37

Eimreiðin - 01.01.1946, Page 37
eimreiðin KJARVAL 17 landkenningar. Það er selta og brimgnýr í mörgum sækenning- um. Það er að vísu enganveginn svo, að Islendingar að fornu hafi ekki haft auga fyrir náttúrufegurð. öðru nær. Það, hvernig þeir völdu mörg bæjarstæði sín og hvernig þeir bjuggu til ör- nefni, er oft vottur þess, að þeir höfðu næmt auga fyrir útsýni °g fegurð þess. En menn sáu náttúruna fyrst og fremst út frá sjonarmiði mannsins og liagnýtingarinnar. Og sumt, sem nú þykir fagurt, þótti áður ljótt. 1 nefndaráliti frá 18. öld segir t. d., að Þingvellir séu ljótur og ömurlegur staður, og jafnvel Eggert Ólafsson sagði, að Mývatnssveit væri svört og svipljót. Menn þurfa að þekkja og muna þetta og þvílíkt til þess að geta gert sér grein fyrir því, sem íslenzk list og einkum íslenzk málaralist liefur afrekað á síðustu tímum til nýs skilnings á ís- lenzkri náttúru. Jónas Hallgrímsson, náttúrufræðingur og skáld, hefur mest markað afstöðu nútíma Islendingsins lil náttúru lands- lns í orðsins list. Þar við sat lengi, eða þangað til íslenzku mál- ararnir komu til sögunnar. Með þeim hefst ný túlkun á íslenzkri öattúru. Þeir liafa opnað nýja töfraheima liennar, Þórarinn öokkuð og svo Ásgrímur mikið, yfirlætislaus, lieill og fínn lista- Uiaður, og svo ekki sízt Kjarval, sem fór sínar eigin götur, einkum í litameðferð sinni. Síðan hefur komið liver af öðrum. Þeir, sem nú eru orðnir alvanir því að horfa á íslenzka náttúru 1 ljósi íslenzkrar málaralistar og hafa þessvegna vanizt því, að islenzk náttúra sé mjög litaauðug og lithrein, gera sér ckki grem fyrir því, að svona liefur ekki einlægt verið litið á málið. fil skamms tíma var það álit manna, t. d. margra erlendra ferða- öianna, að Island væri fábreytt og litafátækt land. Ég tek t. d. lýsingu Bryce lávarðar, sem kom út liingað 1872. Hann segir, að ísland sé fyrst og fremst svart og hvítt land og litlítið og liafi UPP á fátt að bjóða, sem laði ferðamenn að náttúrufegurð, og þó var hann landinu vinveittur. Nú sjá menn miklu fleiri liti í landi °g lofti en svart og livítt. Skilninginn á þeirri litauðgi liafa mál- ararnir skapað fyrst og fremst. Skilninginn á formi og línum liafa þeir líka skerpt. Kjarval er meistari litanna. Hann liefur séð furðulegustu og Kgurstu liti í íslenzku landslagi og málað þá af miklum næm- leika og listfengi. Hann hefur ekki einungis túlkað litina í hin- u,n stóra stíl náttúrunnar, fjöllum, liafi og himni. Hann hefur 2
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.