Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1946, Side 40

Eimreiðin - 01.01.1946, Side 40
eimreiðin Lýðveldissijórnarskráin. Eftir Guðmund Arnason í Múla. (Undanfarið hafa Eimreiðinni borizt bréf og greinar um væntan- lega stjórnskipan hins nýstofnaða lýðveldis. Sameiginlegt einkenni þeirra alíra er sá lifandi áhugi höfundanna sem lýsir sér fyrir því, að ekki verði kastað til höndunum við undirbúning og samningu hennar. Að öðru leyti eru sjónarmiðin margvísleg. Þó er eitt, sem öllum kemur saman um: að stjórnarskrármálið beri að fela sérstöku stjórnlagaþingi til endanlegrar afgreiðslu, og séu fulltrúar til þessa þings kjörnir með öðrum og óbundnari hætti en fulltrúar til alþingis eru kjörnir nú. Hér fer á eftir ein þessara greina, en síðar munu ef til vill birtast fleiri raddir í þessu máli, eftir því sem rúm leyfir. Ritstj.)- Þegar ég var að alast upp — fvrir aldamótin -—■ lieyrði ég oft minnzt á stjórnarskrána og ávallt með þeirri virðingu, að mér fannst hún standa ofar öllu, sem á var minnzt, nema ef vera skyldi biblíunni. Og þeir þóttu menn að meiri, sem gátu vitnað í stjórnarskrána orðrétt. Þetta liefur breytzt mjög á síðari árum, svo að jafnvel löggjöf og ríkisstjórn skirrast ekki við að sniðganga bana. Sennilega stafar þessi afstaða mest af því, bve oft henni liefur verið breytt á síðari árum, eða síðan um aldamót. Hvern þjóð, sem vel á að farnast, er nauðsynlegt að líta á grimdvallar- lög sín sem einskonar helgan dóm, sem enginn lieiðarlegur mað- ur vill saurga og enginn má saurga að ósekju. Það er því afar- áríðandi að vanda vel til þeirra laga, og má ekki liorfa í þótt nokkurn tíma taki, ef það gæti orðið til þess að gera þau betur úr garði og fullkomnari, svo að sem flestir geti við unað. Allar breytingar á stjórnarskrá rýra gildi hennar í liugum fólksins og því meir sem þær eru tíðari og knúðar fram með minni meiri- liluta. Flestar breytingar — að undantekinni orðabreytingunni „forseti“ fyrir „konungur“ — á stjórnarskrá Islands, síðan 1920, liafa að mínu áliti gengið „götuna niður á við“. Og fyrir þær er liún orðin svipuð maðksmognum bams í baga í liugum fjölda inanna. Nú er í ráði að setja ný grundvallarlög fvrir íslenzka ríkið,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.