Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1946, Síða 41

Eimreiðin - 01.01.1946, Síða 41
EtMIlEIÐIN LÝÐVELDISSTJÓRNARSKRÁIN 21 °g er undirbúningur liafinn með því að velja margt manna til ráðagerða. Enginn skyldi vantreysta þeim að óreyndu. Auk þess er sagt, að maður hafi verið sendur út um Jieim til að safna stjórnarskrám annarra ríkja. Eigi má lieldur amast við þeirri ráðstöfun, e/ ekki liefur verið unnt að útvega þær á einfaldari °g fyrirferðarminni hátt. Góð viðleitni missir marks, ef Jiún verður skopleg. Þegar menn þessir liafa lokið undirbúningsverki sínu, ætti að fela málið þar til kjörnu þingi til meðferðar, og hefði það ekki önnur mál með liöndum. Það væri mjög óskynsamlegt að fela alþingi það verk. Þeir, sem það sitja, eru langoftast valdir 111 eð tilliti til þeirra dægurmála, sem mest er rætt og ritað um nndir liverjar kosningar. Og þó að stjórnarskrá væri skotið inn í þær umræður, má telja víst — eins og nú er komið -— að liún biði læg ra lilut í liugum fjölda kjósenda fyrir dægur- og liagsniunamálum. Það má ekki koma fyrir. Þegar „stjórnar- skrárþingið“ liefur samþykkt stjórnskipunarlögin, ætti að hera þau undir kjósendur. Nái þau samþykki meiri liluta kjósenda í landinu, yrði það fullnaðarstaðfesting. EJla yrði kosið að nýju Þ1 þingsins, unz staðfesting fengist. Þannig ætti að fara með allar ^reytingar á þeim lögum. Kosningar til stjórnlagaþings ættu fram að fara með öðrum og óliáðari liætti en hið flokksbundna kosningafyrirkomulag við alþingiskosningar nú lætur í té. Auk þess ætli almennur Itosn- J'igarréttiir að vera bundinn við ákveðið þekkingarstig, sem. kjósandi sýni með prófi um leið og liann fær réttinn og alls ekki fyrr en sama árið. Að vísu má deila um, hve mikil sú þekking skidi vera og skynsamlegt að vera ekki of kröfuharður. Eh lágmarkskrafa ætti þó að vera: 1. Áheyrilegur lestur í lieyr- anda liljóði. 2. Skýr skrift með nægilegri þekltingu til að íaða stöfuni svo, að úr verði vafalaust mál — þótt eigi sé fylgt full- komlega viðurkenndum stafsetningarreglum. 3. Að geta Jeyst algeng og einföld viðfangsefni úr daglegu Jífi með reikningi, sem aðeins þarf liöfuðregl urnar í einskonartölum til. 4. Að kunna aSalþráðinn í sögu Islendinga. — Það verður varJa sagt, að þetta seu háar kröfur, og eru þær nokkuru lægri en nú er krafizt við fullnaðarpróf barna. En það nægir ekki. Fjöldinn af þeim, er ekki fara á framhaldsskóla, liafa gleymt barnaþekkingu sinni — eigi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.