Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1946, Blaðsíða 43

Eimreiðin - 01.01.1946, Blaðsíða 43
EIMREIÐIN LÝÐVELDISSTJÓRNARSKRÁIN 23 því hve margir kjósendur standa að baki hverjum þingmanni að meðaltali í liinum ýmsu löndum. Framboð til þingmennsku þarf að leggjast niður. 1 stað þess a að koma þegnskylda til starfsins, a. m. k. eitt kjörtímabil í senn. Þá færi lýðræðið að njóta sín. Til þess að koma í veg fyrir, að atkvæði dreifist um of, mætti binda kjörgengi við með- mæli ákveðins hluta kjósenda í kjördæminu, t. d. 1/20, 1/15 eða 1/10 liluta þ eirra. Umfram allt má stjórnarskrá ekki gera ráð fyrir stjórnmála- flokkum. Þeir eru stundarfyrirbrigði, sem dafna, dvína og deyja a misjafnlega sköminum tíma, En þjóðin lifir, og fyrir hana, en ekki stjórnmálaflokkana, á stjórnarskráin að \era gerð. Stjórn- málaflokkar eru að miklu levti byggðir á trú, en ekki þekkingu, þó ekki á trú á æðri máttarvöld, lieldur á trú á flokka og for- lngja þeirra. Þessi trú verður iðulega að múgsefjun, eða liún orsakar einskonar vitfirringu, sem brýzt fram í liatri til þeirra manna, sem eru á öðrum leiðum. Alþingismenn og aðrir, er um almenn mál fjalla, láta of oft flokka, foringja þeirra eða aðra, Fugsa fyrir sig, í stað þess að hugsa sjálfir. Því miður liefur nú nm skeið verið lagt meira kapp á að veiða menn í flokka en leiðbeina þ eim í að hugsa sjálfstætt, og mun lengi að því búa. Áald forseta þarf að auka frá því sem nú er. Hann verður að Fafa skýlausan synjunarrétt þangað til meiri liluti kjósenda í landinu liefur sýnt annað. Komist alþingi í sjálfheldu með mál, a forseta að vera lieimilt og jafnvel skylt að taka málið í sínar liendur. Það mundi kenna þingmönnum að sýna viðleitni í því aÓ greiða úr óþörfum þrætum. Ríkisstjórn ætti ávallt að vera skipuð utanþingsmönnum. Yrðu þingmenn fyrir valinu, ættu þeir að leggja niður þingmennsku a meðan þeir skipa ráðherrasess. Ef þær erlendu stjórnarskrár, sem nú hefur verið safnað, hafa eitthvað að geyma, sem okkur mætti að gagni verða, er sjálfsagt aÓ færa sér það í nyt. En um leið ætti að sneiða hjá því, sem valdið hefur öðrum þjóðum mestra erfiðleika og frelsisskerðinga. En fyrst og fremst verður að sníða íslenzka stjórnarskrá eftir ís- lenzkum staðháttum og skapferli. Ueir, sem semja væntanlega stjórnarskrá, æltu að gæta þess vandlega að skrá liana í stuttu og skýru máli. Mikið mál eða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.