Eimreiðin - 01.01.1946, Side 45
ISIMREIÐIN
Gráldögg.
(Með teikningum eftir Kjarval).
Það var um vortíma í afskekktri sveit, að
piltur og stúlka mættust við stóra á, sem kom
rennandi innan frá fjöllunum, en pilturinn og
stúlkan stóðu á bakkanum sín hvoru megin,
áin aðskildi þau. En áin var ekki breiðari en það, að þau gatu
mjög vel skoðað hvort annað og talazt við. Stúlkan liafð’ rarið
í eirðarleysi frá bænum
sinum, sem var þar ná-
^ægt, út að á, en piltur-
*nn átti ekki heima þar
1 sveitinni. Hann var
að koma úr ferðalagi
,lr mörgum löndum, og
ætlaði nú að svala aevin-
týraþránni í fjallabyggð-
uin. Pilturinn og stúlkan
töluðu heilmikið yfir
ana. Hann sagði henni
Uin stórar risabrýr úti í
löndum, sem hann liafði
farið yfir, og um fagrar
'Urgir, sem gnæfðu við
lúmininn, með mynd-
skreyttum turnum. Og
l,ann sagðist ætla að
^ggja svona borgir,
t*egar hann væri búinn
að skilja öfl náttúrunn-
ur’ þá ætlaði hann líka
að byggja fagra, drif-