Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1946, Page 53

Eimreiðin - 01.01.1946, Page 53
EIMREIÐIN METNAÐUR OG UORGEIR 33 stjórn vor í byrjun stríðsins væri ekki heppileg, og margt virðist hafa gengið í öfuga átt í þeim efnum öll stríSsárin. Því miður virðist þetta síðasta alþingi ekki liafa komið auga á það, að varkárni og hóf í fjármálum er nú aðkallandi nauðsyn, þegar heimskreppa er í aðsigi. Gott dæmi um öfugstreymi og óskilian- lega meðferð mála er liitaveitumál Reykjavíkur. Það kostaði landið beinlínis um 20 milljónir króna, auk óbeins kostnaðar við kolakaup o. fl., að töf varð á þessu þarfa fyrirtæki. Annað dæmi er andóf gegn skipakaupum síðustu árin fyrir stríðið. — Mistökum má ekki gleyma. Imynduð eða öfugsnúin fjármála- speki er einskis virði, eins og gufan úr ónotuðum hver. Það má kannske færa síðasta alþingi til málsbóta, að fjármála- stefna undanfarinna ára liefur svo markað stefnuna, að erfitt er að breyta í snatri. — En einhverntíma kemur að því, að breyta verður þeirri óhappastefnu. Mögru kýrnar eru nú þegar farnar éta feitu kýrnar, VII. Það er enginn efi á því, að unga fólkið liér lifir að ýmsu leyti 1 heimi blekkinga. Islendingar sjálfir og fjöldamargir útlendingar, sem hér liafa dvalið lengri eða skemmri tíma, liafa borið á borð ^yt'ir æskulýðinn ýmsar firrur, sem hafa ruglað og brenglað Sjálfsálit og sjálfsmat fólksins. — Hvað segja hugsandi menn 1. d. um aðra eins fjarstæðu og þá, að halda því fram, að íslendingar 8eu að eðlisfari íhaldssamir og fastheldnir við fornar venjur og 81®i’ Nýungagjarnari þjóð mun varla vera til en vor þjóð. Alls- honar öfgastefnur taka æskulýð vom „á snöggu augabragði“. ^íenntamennirnir ungu, sem erlendis dvelja lil lærdóms, sýkj- ast tiúnvörpum af allskonar öfgastefnum, og fólkið lieima tekur veikina með ótrúlegum liraða. Engin liugsun kemst þar að né yfirvegun. Nægilegt er, flestum, að þetta er nýtt og tízka, alveg ems og tábitnu skórnir, sem ungu stálkurnar ganga á, hérna í fdpinu og snjónum, eins og stallsystur þeirra í Miami og á v°lgum ströndum Miðjarðarhafsins, eða eins og ungu mennirnir f-tmga nieð aurinn og leðjuna af götunum liér, inn í húsin, af j*Vl menn liafa ekki notað skóhlífar í löndunum, þar sem , lr hafa dvalið og hlotið menntun. Fólkið gleymir því, að hér 1111 á íslandi á ekki hið -sama við og í öðrum löndum, livorki 3
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.