Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1946, Page 62

Eimreiðin - 01.01.1946, Page 62
42 NAZISMINN ÞÝZKI KIMREIÐIN ánauðinni til þess að pína sem mestan gróða undan hinum blóð- uðu nöglum bændanna. Furstarnir þurftu mikið á þeim gróða að halda til að standast samkeppnina við hina nýríku borgaralegu iðjuhölda og stór- kaupmenn. Allt þetta varð orsök þeirra miklu stéttarstyrjalda, sem vér nefnum bændastríðin þýzku. Svo fóru leikar, að furstar og hertogar og málaherir þeirra gersigruðu bændurna. Síðan gátu furstarnir þýzku sveigt borg- aralegu stéttirnar undir yfirráð sín smátt og smátt. Þeir af furst- unum, sem aðhylltust kenningar Lúthers, notuðu sér siðaskiptin til að hrifsa undir sig eignir kirkjunnar. Á þann liátt óx veldi þýzku lénsfurstanna og á sama tíma og lénsfurstar hurfu úr sögunni í öllum öðrum Evrópulöndum. Þýzkaland dróst þar með aftur úr í þjóðfélagslegri þróun. Siðabótamaðurinn Lútlier, sem á þessum tíma liafði svo rnikil áhrif í Þýzkalandi, var aðeins •framfaramaður í trúarlegu og menningarlegu tilliti. 1 stjórn- málalegu tilliti var hann aðeins furstaþjónn. Meðan á bænda- stríðinu stóð, lét Lútlier svo unnnælt: „Asninn verður að fá högg og skrílnum verður að stjórna með valdi. Þetta vissi guð, og þess vegna fékk hann yfirvöldunum í hendur ekki tóuskott, heldur sverð. Þess vegna verðið þið, góðir hálsar, að aumkva ykkur yfir veslings fólkið. Stingið, liöggvið, sláið, drepið nú hver sem betur getur“. Svona hefðu Hitler og Göring getað talað. Tilraun þýzku alþýounnar til að brjóta á bak aftur furstana með uppreisn neðanfrá liafði ekki heppnazt. Tilraun keisaranna til að brjóta þá á bak aftur ofan frá heppnaðist ekki lieddur, en leiddi aðeins til þeirrar miklu styrjaldar, sem nefnist þrjátíu ára stríðið. Því lauk með algjörum ósigri keisarans, mest fyrir aðgerðir Frakka og Svía. Þýzkaland liðaðist sundur. Keisarinn varð eftir þetta aðeins keisari í Austurríki, Bæheimi og Ung- verjalandi. Að nafninu til viðurkenndu þýzku smáríkin keisarann sem herra sinn, en í Napóleonsstyrjöldunum leið þýzka keisaradæmið alveg undir lok. Árið 1815 mynduðu þó þýzku ríkin þýzka sam- bandið. Upp úr því myndaði Bismarck Iiið nýja þýzka keisara- ríki undir forystu Prússlands, árið 1871. Hin nýja sameining hafði kostað 3 styrjaldir og verið fram- kvæmd með blóði og járni. Austurríki hafði verið útilokað úr
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.