Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1946, Síða 66

Eimreiðin - 01.01.1946, Síða 66
46 NAZISMINN ÞÝZKI EIMRBIÐIN um allt Þýzkaland. Fólk liafði litið á liðþjálfann frá Bæheimi sem nokkurskonar apakött og umskipting. Árið 1930 var nazistflokkurinn orðinn öflugasti flokkur lands- ins, og bælieimski liðþjálfinn var orðinn áhrifamesti maður þjóð- arinnar og talinn óskeikull af milljónum manna. Skynsamir út- lendingar, sem á þessum árum komu til Þýzkalands, furðuðu sig oft á því hvað liið mótsagnakennda málæði Hitlers liafði mikil áhrif á fólkið. Þeir sögðu, að það ldyti fyrst og fremst að vera liinn ómenntaði múgur, sem aðhylltist stefnu nazista. En reynslan talar öðru máli. Meirililuti af menntamönnum Þýzkalands gekk Hitler á hönd. Hitler liafði nefnilega sagt, að það ætti að sópa Júðunum burtu úr dómarasætum. prófessorastöðum og öðrum embættum Þýzkalands. Meirihlutinn af lúthersku prestunum varð líka nazistiskur. Hitler talaði meira að segja stundum illa um páfann. Aðalandstæðingar Hitlers voru verkalýðsflokkarnir. Verkalýðsflokkarnir voru tveir, sósíaldemókratar og kommún- istar. Sósíaldemókratar voru fyrir löngu orðnir borgaralegur lýðræðisflokkur, með sósíalistiska stefnuskrá. Kommúnistar voru byltingasinnaður flokkur með sósíalistiska stefnuskrá. Á síðustu árum liafði fylgi sósíaldemókrata hrakað mikið. Þó voru þeir enn næststærsti flokkur Þýzkalands. Kommúnistar liöfðu unnið mikið fylgi frá sósíaldemókrötum. Flokkur þeirra var allstór, en ekki traustur að sama skapi. Sósíaldemókratar áttu aðalfylgi sitt meðal iðnaðarverkalýðsins. Kommúnistar áttu aðalfylgi sitt meðal atvinnuleysingja, námu- og liafnarverkamanna. Aldurinn liafði einnig dálítið að segja. 1 mörgum fjölskyldum verkamanna var það svo, að faðirinn var sósíaldemókrati, en sonurinn komm- únisti. Hatrið milli þessara tveggja flokka var svo mikið, að þeir gátu ekki unnið saman í neinu. Nátengdir sósíaldemókrötum voru hinir borgaralegu milliflokkar. Langstærstur þeirra var katólski miðflokkurinn. Hann átti aðalfylgi sitt meðal hinna trú- uðu katólsku bænda Suður-Þýzkalands. En einnig meðal katólskra aðalsmanna og iðjuhölda, jafnvel meðal katólskra verkamanna, var hann ekki fylgislaus. Kjarni flokksins var katólska kirkjan með öllu sínu dularvaldi yfir sálum mannanna. Klerkar, prófessorar, læknar, lijúkrunarkonur, nunnur og niunkar katólsku kirkjunnar héldu flokknum saman. 1 félagsmálum var flokkurinn frjálslynd-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.