Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1946, Síða 69

Eimreiðin - 01.01.1946, Síða 69
eimreiðin NAZISMINN ÞÝZKI 49 hefði verið Þjóðverji og allir lærisveinar hans, nema Jndas, hann hafði náttúrlega verið Gyðingur. Helzti leiðtogi þessarar, hreyf- mgar var Alfred Rosenberg, sem var helzti fræðimaður nazista. Útbreiðslumálaráðherra Hitlers var dr. Göbbels, bæklaður, ósvífinn, en gáfaður lygalaupur. Flugmálaráðlierra lians var Göring, flugmaður, sem getið liafði sér góðan orðstír í fyrri heimsstyrjöld, en líka vel þekktur eiturnautnamaður. Utanrík- isráðhcrrann var Ribbentrop, ágjarn kampavínssali. Yfirmaður leynilögreglunnar (gestapo) varð Himmler, búfræðingur. Þessir ttienn sögðu skýrt og skorinort, að Þýzkaland hefði ekki beðið ósigur 1918, heldur liefði það verið svikið í hendur óvinanna. Svo kom heimsstyrjöldin síðari, Þýzkaland beið ósigur. Sumir af nazistaleiðtogunum eru nú dauðir, aðrir bíða hegningar. Hitler gerði Júðunum góð skil. Hann lét slátra meirihluta þeirra í vest- Urhluta Evrópu, meðan á stríðinu stóð. Milljónir annarra manna voru látnar sitja í fangabúðum Þýzka- lands, meðan á stríðinu stóð, og þola þar allar helvítis kvalir. Svo eru allar þær milljónir, sem fallið Iiafa í stríðinu. Nazista- foringjarnir létu oft svo um mælt, að liið frumstæða eðli mann- anna þyrfti að fá að njóta sín. Árin 1933 og 1934 birtu sum af Úorðurlandablöðiinum mynd af dr. Göbbels, þar sem hann stend- Ur í ræðustól, ber sér á brjóst, með munninn út að eyrum. Við hliðina á honum birtu þau mynd af feiknastórum górilluapa, sem glennti ginið og barði sér á brjóst. Hinn loðni Adam og hinn Þýzki doktor virtust hafa svo margt sameiginlegt. Hið frum- stæða eðli mannanna var auðséð á þeim báðum. Nazistar sáu SVo uni, að það fékk að njóta sín í þessu stríði. Betur en nokkru 8lQni fyrr. Læknar og sálfræðingar liafa oft haldið því fram, að a 16. öld hafi mikill liluti fólks víðsvegar um Evrópu orðið hálf- l)rjálaður af trúarofstæki. 1 framtíðinni munu læknar og sálfræð- lngar leitast við að rannsaka, livernig á því stóð, að mikill hluti fólksins í Þýzkalandi varð hálfbrjálað af stjórnmálaofstæki laust fyrir miðja 20. öld. 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.