Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1946, Blaðsíða 72

Eimreiðin - 01.01.1946, Blaðsíða 72
52 HORFIÐ ER NORÐURLAND eimreiðin Svo loftið þær eitra. Og lævísi hjörtun seyrir. En lávarður stjarnanna bænirnar ekki heyrir. Því valdið er Mammons — mátturinn, dýrðin og spekin. Og manndýrið ráðþrota gælir við heimskubrekin. Oss pundi var miðlað. Vér grófum það geiglaust í jörðu. Það gefst ekki tvisvar. Því réttlætið beitir oss hörðu. Mun örlagastundin þá liðin og líknstafaorðið ? — Hvort leggjum vér innan skamms síðustu spilin á borðið ? Nei. Eitt sinn skal morgna. Og aftur rís landið úr sænum. Og engjarnar bylgjast í glóðheitum sunnanblænum. Þá ekrurnar blómgast og blikar á gullnum öxum. En brugðið er svefni. Og þýtur í rjúkandi föxum. Já, horfið er Norðurland yður, sem ættböndin slituð, með ilmþrungnar heiðar og bláf jöllin gullmóðu lituð. — Sé ég í hillingum draumríki dætra og sona, dverghamra nýja og kastala ófæddra vona. Þóroddur Guðmundsson frá Sandi. EFNISSKRÁBN. Efnisskrá Eimreiðarinnar 1895—1945 er nú í prentun, samin af dr. Stefáni Einarssyni, háskólakennara í Baltemore — og ítarleg' mjög. Handritið var ekki tilbúið til prentunar fyrr en um mánaðamótin janúar—febrúar 1946. Vegna anna í prentsmiðjunni kann prentun eitthvað að seinka, og verður ekki sagt með vissu, hvenær skráin verður tilbúin til útsendingar. Þeir, sem þegar hafa gerzt áskrifendur að Efnisskránni, fá hana senda undir eins eftir útkomu hennar. Aðrir, sem ætla að trygg-ja sér eintak, en hafa ekki gert það ennþá, ættu að gera það sem fyrst, því upplagið verður takmarkað. Verð bókarinnar er kr. 10,00, svo sem áður hefur verið auglýst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.