Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1946, Page 73

Eimreiðin - 01.01.1946, Page 73
eimreiðin Gisiing. Smásaga eftir Gunnar Árnason frá Skútustöðum. I. Strax og fór að lialla norður af Staðarlieiðinni, kom einliver ólund í bílinn. Hann gekk rykkjótt og spúði blárri reykjarsvælu aftur úr sér. Halldór Pétursson forstjóri, fimmti þingmaður Reykvíkinga °g formaður Launamálanefndarinnar, liallaði sér frarn í áttina til bílstjórans. ■— Er nokkuð að, Eiríkur? Um leið fór kuldahrollur um frúna í framsætinu. Hún leit út ttm rúðuna og renndi augunum yfir víðlenda, auðnarlega heið- ma. í allan dag hafði verið sól og vor, og þau liöfðu flogið vfir Uiðsælar og blómlegar hyggðir. Nú var sól farin að lækka á lofti, himininn orðinn blýfölvaður, en norðanþoka vall lengst að ut’an inn yfir þessa reginvídd. Og bíllinn ekki í lagi. Bílstjórinn hlustaði eftir gangi vélarinnar líkt og læknir eftir andardrætti sjúklings. ■— Það er eitthvert bölvað ólag á vélinni. Líklega stíflur í bensínleiðslunum. Ég verð sennilega að stoppa og reyna eitthvað að athuga það. — Æi, í guðanna bænum farið þér ekki að stanza hér uppi a háheiði, Eiríkur, — sárbað frúin. — Hér er svo voðalega ömur- legt. Það er eins og allt ætli að gleypa mann. Er ekki hægt að komast eitthvað til hyggða fyrst? Það er þó skárra að vera í nand við einhverja bæi, ef bíllinn kemst ekki aftur í gang. Tökum það bara með ró. Það er nú ekkert að óttast, góða niín, þó að Eiríkur líti á vélina, — sagði alþingismaðurinn hug- Éreistandi. Hann lyfti hattinum og strauk lokkiim, sem lá yfir ^mn byrjandi livirfilskalla. — En það er liætt við, að við komum 8emt til Langafjarðar — bætti hann við. Frúin hleypti í herðarnar og vafði fastar að sér hlýrri og ^ýrri kápunni.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.