Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1946, Qupperneq 87

Eimreiðin - 01.01.1946, Qupperneq 87
EIMREIÐIN GISTING 67 eri vel á minnzt, eitt af því, sem ég botna aldrei í, hvers vegna þú fórst að grafa þig liér í þessari dalskoru. Hafðirðu ekki efni ® því að lialda lengur áfram? Jóhann Hjálmarsson sneri glasinu milli fingranna. Hann sat til hliðar við gluggann og liorfði nú út. Hvarflaði augum yfir túnið °g hlíðina á móti. Þokan liékk niður í miðjar hlíðar. Tveir straum- andarsteggir sátu á ánni. Smali gamli dottaði í lilaðvarpanum. — Það hefðu orðið einhver ráð með kostnaðinn. Ég var ein- birni, og foreldrar mínir komust alltaf sæmilega af. ~— Þig hlýtur þó að hafa langað til að læra meira. Við héldum alltaf, að þ ú færir í norrænudeildina, eða þá læsir heimspeki. í*ú varst alltaf svo helv . . . hugsandi. En þau hafa kannske ekki getað séð af þér lengur, gömlu hjónin? ■— Þau töluðu ekki um það, þau létu mig sjálfráðan. ‘— En því í ósköpunum fórstu þá ekki á liáskólann, maður? þú fyrirgefur. Auðvitað virði ég bændurna. Þeir eru einir af °kkar beztu kjósendum, flokkslega talað. Og þið vitið líka núna hvað 8mjörið og ketið gildir. En þetta er úreiðanlega hálfgert shepnulíf að vera bóndi samt, ekki satt? Ja, ég kannast nii svo sem við liina margumtöluðu sveitamenningu. Maður glevmir henni aldrei í ræðu eða riti. En okkar á milli sagt, er hún ekki fremur eittlivað, sem var heldur en er? Nú eru, jú, flestir efn- fðustu og beztu bændurnir komnir til Reykjavíkur. Næstum t°mir einyrkjar eftir. Þú sagðist sjálfur í kvöld aðeins hafa honuna og tvo stálpaða krakka. Já. ~ Nú, þá lilýt ur líka búskapurinn að vera bölvað strit. Og svo eitlangrunin að minnsta kosti á veturna. Það er afar huggulegt honia í sveit á fögrum sumardegi. En jafnvel eins og í kvöld Ennst mér varla verandi þar nema hálfur. Ég segi það aftur, að <‘8 ski] ekkert í þér að láta þér detta í liug að hverfa heim aftur. Ef til vill skil ég það ekki meir en svo sjálfur, enda botnar ,naður í fæstu í lífinu, ekki satt? / En ástæður ldýtur þú nú samt að liafa haft til þess. Maður hl þó verða eittlivað ákveðið í lífinu og verður það, ef eitthvað ^fstakt er því ekki til hindrunar. Og þú segist ekki liafa verið hnúður til að vera bóndi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.