Eimreiðin - 01.01.1946, Qupperneq 87
EIMREIÐIN
GISTING
67
eri vel á minnzt, eitt af því, sem ég botna aldrei í, hvers vegna
þú fórst að grafa þig liér í þessari dalskoru. Hafðirðu ekki efni
® því að lialda lengur áfram?
Jóhann Hjálmarsson sneri glasinu milli fingranna. Hann sat
til hliðar við gluggann og liorfði nú út. Hvarflaði augum yfir túnið
°g hlíðina á móti. Þokan liékk niður í miðjar hlíðar. Tveir straum-
andarsteggir sátu á ánni. Smali gamli dottaði í lilaðvarpanum.
— Það hefðu orðið einhver ráð með kostnaðinn. Ég var ein-
birni, og foreldrar mínir komust alltaf sæmilega af.
~— Þig hlýtur þó að hafa langað til að læra meira. Við héldum
alltaf, að þ ú færir í norrænudeildina, eða þá læsir heimspeki.
í*ú varst alltaf svo helv . . . hugsandi. En þau hafa kannske ekki
getað séð af þér lengur, gömlu hjónin?
■— Þau töluðu ekki um það, þau létu mig sjálfráðan.
‘— En því í ósköpunum fórstu þá ekki á liáskólann, maður?
þú fyrirgefur. Auðvitað virði ég bændurna. Þeir eru einir af
°kkar beztu kjósendum, flokkslega talað. Og þið vitið líka núna
hvað 8mjörið og ketið gildir. En þetta er úreiðanlega hálfgert
shepnulíf að vera bóndi samt, ekki satt? Ja, ég kannast nii svo
sem við liina margumtöluðu sveitamenningu. Maður glevmir
henni aldrei í ræðu eða riti. En okkar á milli sagt, er hún ekki
fremur eittlivað, sem var heldur en er? Nú eru, jú, flestir efn-
fðustu og beztu bændurnir komnir til Reykjavíkur. Næstum
t°mir einyrkjar eftir. Þú sagðist sjálfur í kvöld aðeins hafa
honuna og tvo stálpaða krakka.
Já.
~ Nú, þá lilýt ur líka búskapurinn að vera bölvað strit. Og svo
eitlangrunin að minnsta kosti á veturna. Það er afar huggulegt
honia í sveit á fögrum sumardegi. En jafnvel eins og í kvöld
Ennst mér varla verandi þar nema hálfur. Ég segi það aftur, að
<‘8 ski] ekkert í þér að láta þér detta í liug að hverfa heim aftur.
Ef til vill skil ég það ekki meir en svo sjálfur, enda botnar
,naður í fæstu í lífinu, ekki satt?
/ En ástæður ldýtur þú nú samt að liafa haft til þess. Maður
hl þó verða eittlivað ákveðið í lífinu og verður það, ef eitthvað
^fstakt er því ekki til hindrunar. Og þú segist ekki liafa verið
hnúður til að vera bóndi.