Eimreiðin - 01.01.1946, Qupperneq 95
eimreiðin
RITSJÁ
75
verð á 30 Imndnum bókum, sem
ko6ta frá 22 kr. upp í 310 kr. bver,
cr tæpl. 65 kr. Bandið á bundinni
l>ók nálgast oft lielming verðs hennar.
Bandið kostar 30 kr. til jafnaðar á
l>ók, sent að nieðalverði kostar 35
kr. óbundin. Þetta eru heildartölur,
°g ber að taka þeini með varúð sem
niælikvarða á liverja einstaka bók,
þó að þær gefi rétta lieildarinynd.
'Svo er þess að gæta, að ókunnugir
gera sér oft ekki grein fyrir því, að
tvær bækur, sem á að sjá geta verið
h'kar, geta þó réttilega verið inisdýr-
ur, vegna inisjafnra ritlauna, inark-
aðsinöguleika og ýmsrar útgerðar.
Hókaútgáfa okkar hefur undan-
farið markast greinilega af tvennu:
dýrum skrautútgáfum og þýðingum.
hiu hvorttveggja þetta inátti sitthvað
Segja á 8Ínum tíma. Mér sýnast sum-
ur íslenzkar viðliafnarútgáfur ekki
hafa verið öllu dýrari lilutfallslega
en áþekkar hækur liafa verið á Norð-
ttrlöndum á sama tíma. Ef menn vilja
°g hafa efni á því að eiga úrvalsrit
eða eftirlætisbækur í skrautútgáfum,
Sem eru falleg minnismerki, þá sé ég
ekkert á móti því, þó að menn verði
jafnframt að hafa aðrar útgáfui til
daglegrar notkunar. Slíkar skarthæk-
Ur eru útgáfur Helgafells á Hrims-_
hiinglu, Njálu og Ljóðmælum Jón-
asar Hallgrímssonar. Þær eru falleg
"unnismerki um forkunnargóð verk,
Se,n eiga slíka minmngu meira en
shilið. IJinsveg ar liefur mikils til of
•nikið af íslenzkri bókaútgáfu færzt
• þetta eða þvílíkt form. Það hefur
ruglað liugmyndi r manna uiii bóka-
Verð og bókagerð. Það liefur ruglað
hugmyndir ýmsra höfunda um sjálfa
Sl£ ng þau sólkerfi, sem þeir halda,
nð eigí sifellt að snúast um sig.
Svo skortir of oft á vandvirkni í út-
gáfu þessara dýru lióka. Islenzkur
bókiðnaðar og íslenzk bóklist á enn-
þá eftir að læra margt, en gerir það
vonandi. Ég gæti trúað því, að nú
væri dregin fyrir odd ör beggja þess-
ara útgáfutegunda, skrautbókanna og
þýðinganna. Ég lteld, að útgáfustarf-
semin í heild muni nú falla í farveg
vandaðra, ódýrra og meðaldýrra inn-
lendra bóka við liæfi hóflegrar
kaupgetu, en \erði drýgð með til-
tölulega fáum, en völdunt viðhafn-
arútgáfum við sérstök tækifæri. Ég
gæti þó trúað því, að þýðingastraum-
urinn héldi nokkuð áfram enn um
skeið. Forlög boða ennþá fjölda
þýðinga eða auglýsa eftir þeiin, að
því er virðist alveg út í bláinn. Þess
væri þörf að reynt yrði að koma
þessari þýðingarstarfsemi á rt-ttan
kjöl og velja þýðingar við hóf og af
smekkvísi. Þegar opnast markaður
erlendra bóka, er ekki lieldur liin
sama þörf og áður á þýðingum fyrir
þá, sem erlend mál lesa. Og þess er
ekki að vænta, að íslenzk bókaút-
gáfa geti staðizt samkeppni við ódýr-
ar almenningsútgáfur stórþjóðanna.
Þjóðkunnur menntamaður sagði
við mig á dögunum, að nú ætti að
banna með löguin alla liókaútgáfu
í tvö ár, nema nauðsynlegar kennslu-
bækur og handbækur. Ég held sann-
ast að segja, að ýmsar fráleitari til-
lögur liafi komið fram, að minnsta
kosti frá því sjónarmiði séð, að það
inundi ekki vera svo. vitlaust, að
menn tæku sér nú dálítinn tíitia til
að lesa þær bækur, sein þeir eru
búnir að kaupa undanfarið. Það al-
varlega við bókaflóðið er sem sé ekki
bókatalan í sjálfu sér, lieldur liitt,
hvort lesmálsmagnið, sem til er, er
ekki að ofbjóða lestrarmagni fólks-