Eimreiðin - 01.01.1946, Page 97
eimreiðin
RITSJÁ
77
serkennilegt dænii um íslenzkan vjs-
'ndainann, vonir hans og kjör á þeim
tnnum, þegar liann lifði, dæmi um
atökin inilli mannsins og umhverfis-
rns, hvernig maðurinn fellur, en
heldur samt velli. Sveinn Pálsson
gat ekki leyft sér þær utanferðir og
fannsóknir, sem hugur hans stóð til.
Hann varð emhættismaður í erfiðu
læknisstarfi og hlífði sér hvergi.
Hann var oft einangraður og ein-
niana, en líka oft glaður á góðri
stund, og liann sveik aldrei sína
■nnstu þrá eftir vísindalegri rann-
sókn ög hugleiðingum og þekkingu
3 landi sínu. Útgáfan á ferðahók
lians er fagur vottur um ræktaisemi
hinna yngri náttúrufræðinga við
nnnningu eins fyrirrennara síns og
lærimeistara. Hvað sem úrelt er í
rttum hans, þá eru þau vottur um
niann, sem var á margan hátt full-
tfui þess þróttmesta og hezta, sem
t>l var í íslenzku eðli, niann, sem
ennþá er liressandi ánægja að þekkja.
Ódáfialiraun eftir Ólaf Jónsson er
annað stórt, nýtt rit um rannsóknar-
ferðir. Það eru þrjú falleg hindi með
'jöldamörgum skemmtilegum og
fróðlegum myndum og uppdráttlim
fÁorðrij. Ég er ekki maðurinn til
bess að meta vísindalegt gildi svona
rtts fyrir náttúrufræði og landslýs-
lnSu. En ég er, eins og liver nnnar
ahugasamur leikmaður, fullur aðdá-
t'nar á þeim áliuga og því þreki, sem
sv°na verk her vott um. Það er ár-
angur af margra ára ferðalögum og
rannsóknum. Það er ekki nátttúru-
fræðin ein, sem þarna kemur til
Sreina, þó að þar séu höfuðkaflar
111,1 landslag, jarðsögu, eldvörp og
rldgos og hrennisteinsnám, eru þar
eillnig kaflar um tröll og útilegu-
nienn, um slysfarir og hrakninga, um
eyðibýli, um liestagöngur og loks
ýmsir ferðasöguþættir. Að síöustu er
svo að geta langrar frásagnar um
einn mann núlifandi, minn gamla
vin og samfylgdarmann Fjalla-Bensa.
Ódáðahraunshókin er merkisrit, sem
lesendur með margskonar áhugamál
munu liafa gaman af, hæði þeir, sem
unna ferðasögum, þjóðlegum fróð-
leik, náttúrufræðum og mannfræð-
um. Bókin er alþýðleg hók og fræði-
hók í gömluni og góðum skilningi
þeirra orða, fróðleg og læsileg, einn
hlekkur í langri og gamalli keðju
íslenzkra fróðleikshóka og þó ný-
næmi. Ég liygg, að þetta sé stærsta
og ítarlegasta ritið, sem til er í nú-
tímabókmenntum okkar um staðfræði
einstaks landsvæðis.
Áhuginn á staðalýsingum og staöa-
sögum hefur verið mikill. Á Hrein-
dýraslóðum heitir hók, um „öræfa-
töfra íslands“, eftir Helga Valtvsson,
með mörgum myndum eftir Edvard
Sigurgeirsson. Margar þeirra eru mjög
einkennilegar og fallegar. Bókin er
annarsvegar safn af ferðaþáttum um
öræfin, en liinsvegar saga hreindýr-
anna á Islandi, sundurlausir en víða
fjörlegir og fróðlegir kaflar. Bóka-
forlagið, sem gefur bókina út
(Norðri), mun sjálft liafa kostað
þessi ferðalög að miklu leyti og hefur
gert þessa hók, eins og fleiri hækur
sínar, einstaklega vandlega og smekk-
lega úr garði.
Séra Jón Thorarensen hefur skráð
aðra hók, sem einnig er að miklu
leyti staðháttalýsing. Það eru minn-
ingar Erlends á Breiðabólsstöðum á
Álftanesi. Mest er sagt frá sjósókn,
og svo heitir hókin, en skemmti-
legar frásagnir eru einnig um öonur
efni, t. d. um Grím Thomsen. Þarna
segir fróðlega frá áhöldum, vinnu-