Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1946, Síða 98

Eimreiðin - 01.01.1946, Síða 98
78 RITSJÁ EIMREIÐIN brögðum og daglegu lífi, og fjölda fólks bregður þar fyrir. Erlendur á Breiðabólsstöðum liefur verið merk- isinaður og kjarnakarl, og séra Jón segir hispurslaust og fallega frá. Bók- in er smekkleg, með mörgum og góðum myndum og teikningum. (Útg.: ísafold). Enn er ein liók um þjóðbáttalýs- ingar. Það er ný útgáfa á íslenzkum þjóSháttum séra Jónasar á Hrafna- gili (með formála eftir Jónas Jóns- son, útg.: ísajold). Þetta er það klass- iska rit okkar um þessa fræðigrein. Það er fullt af skemmtilegum, fjöl- breyttum fróðleik í skibnerkilcgri og notalegri frásögn séra Jónasar. Frá sjónarmiði þeirrar svonefndu gagn- rýni, sem telur að í slík rit eigi að hrúga öllu, sem Iiönd á festir og gerir sig merkilega á því að telja upp það, sem vantar, má sakna margs í liók eins og þjóðbáttum. En það er sitt bvað að skrifa registur um menn og málefni og að skrifa sögurit. Það inætti íslenzk sagnfræði gjarnan Ieggja sér á lijarta. Fróðleikur og víðtækir aðdræltir á efni eru nauð- synlegir og góðir. En vísindi og list sagnaritunarinnar eru fólgin í því að velja og bafna úr þessu og skapa úr því bvert sinn Ijósa mynd og líf- ræna heild. Það er nauðsyn að bafa bvorttveggja, stór heildar- og yfirlits- rit og sérrit um einstök atriði. ís- lenzkir þjóðhættir eru ágætt yfir- litsrit, þægilegt og skemmtilegt, fal- lega úr garði gert og myndskreytt. Þrot fyrstu útgáfunnar sýna vinsæld- ir verksins. Eitt ágætt íslenzkt sögurit er einn- ig komið út á ný, (hjá Helgafelli), það er Ævisaga séra Jóns Steingríms- sonar, gefin út af Guðbrandi Jóns- syni, en dr. Jón Þorkelsson sá um fyrri útgáfuna. Þetta er líklega ein- lægasta og hispurslausasta sjálfslýs- ing, sem til er á íslenzku, og einhver merkasta aldarfarslýsing. Hún keinur nú fram í fegurri og snyrtilegri bók- arbúningi en áður. Séra Jón Stein- grímsson var hetja á örlagatímum, guðs lietja frammi fyrir eilífðinni og heilagleika tilverunnar, og fátækur breyzkur maður, í basli og vesöld og andstreymi, í ástum og gleði lífs- ins, maður með nænian smekk fyrir hvorutveggja, guðs orði og gamni inannanna, eins og sumar sögur hans sanna. Hann var maður gæddur kjarki og liörku í svaðilförum og deilum og með auðmýkt bjartans. Saga Jóns Steingrímssonar er ein af merkustu Islendingasögum, sem til eru. Saga annars cinkennilegs manns er einnig nýkomin út, (hjá Heimdalli)• Það er Fertiasaga Árna Magnússonar frá Geitastekk, gefin út af dr. Birni K. Þórólfssyni, hinum lærðasta og vandvirknasta manni. Árni lenti í mörgum ævintýrum. Haun var ein- kennilegur og um leið skemmtilegur óráðsíumaður, fullur af útþrá og æv- intýrahug. Hann fór til Rússlands og Kína og víðar um heim og fékkst við margt. Hann segir skrítilega og skemmtilega frá þessari lífsrevnslu sinni. Nokkrar þýddar fróðleiksbækur, sem fengur er í, bafa einnig koinið út. Undur veraldar lieitir safnrit, sem Ilarlow Shapley og fleiri liafa tekið saman uni sögu ýmsra vísinda og margvísleg undur þeirra, en 17 's- lenzkir fræðiinenn hafa Jiýtt bókina. (Mál og menning). Greinarnar erii að vísu sundurleitar og sin úr liverri áttinni, en brcgða allar með ein- liverjum liætti birtu yfir ýms vanda-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.