Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1947, Side 37

Eimreiðin - 01.01.1947, Side 37
EIMREIÐIN VESTUR-ÍSLENZK SKÁLDKONA 17 nefnist, og nokkur clrög að leik um Ragnheiði Brynjólfsdóttur, skrifuð í andmælaskyni við Skálholt Kambans. Framlialdsútgáfa af ritum Guðrúnar er nú í prentun. „Manninum mínum, Gísla Jónssvni, lileinka ég sögur þessar“, skrifaði Guðrún framan á Hillingalönd, og var það af þeirri orsök, meðal margra annarra, að hún kvað hann ávallt hafa hvatt sig til ritstarfanna, eftir að liann komst að því, að hún fékkst við þau, en framan af fór liún dult með það. Sjálf lét hún lítið yfir þessum verkum sínum, taldi þau lijáverk og tækifærisverk, henti á, hve margt væri þar af jólasögum, skrifuð- nm eftir beiðni. V. Sögur Guðrúnar eru allar úr vestur-íslenzku þjóðlífi. Það kann að virðast undarlegt, að liún skyldi aldrei beint velja sér efni að heiman, jafn-trygg og liún var ættlandinu og æskustöðv- unum. Vera má, að hér vahli það nokkru urn, að hún fór ekki að skrifa, fyrr en hún hafði verið hátt á annan áratug vestra. Það er reynsla þessara þroskaára vestra, sem speglast í sög- unum. Reynsla liennar sjálfrar og annarra, fengin fyrir drjúga þátttöku hennar í kjörum landa sinna. Hún skráir* sögu inn- flvtjandans frá hans eigin sjónarmiði í ýmsum myndum. Þessi saga er aRtaf undir niðri liarmsaga. 1 ríki útlendinganna f^veða við sömu raddir og Jón Helgason heyrir í liúminu í Árnasafni: Hvíslar mér jafnan á orðlausu máli hér inni eyðingin liljóða, en þótt hún sé lágmælt að sinni, vinnur hún daglangt og árlangt nm eilífðar tíðir, örugg og máttug, og hennar skal ríkið unt síðir. „Ævilaun útlendingsins“, segir Guðrún, „eru oftast rýr, og ávallt hin sömu: Honum er gefið land að vísu, en ltann gefur 1 staðinn ævina, heilsuna og alla starfskraftana. Já, landið tekur liann sjálfan, líkama og sál, og hörnin hans í þúsund liðu“. Þetta er úr sögunni „Fýkur í sporin“, en sú fvrirsögn gæti verið inngangsorð að öllum sögum Guðrúnar. Vitundina um þessi orjúfanlegu rök ltillir allsstaðar uppi í haksýn og gefttr sög- unum clýpt og þunga. Þessi vitund liefur misjöfn áhrif á fólk eftir upplagi þeirra. 2
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.