Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1947, Síða 41

Eimreiðin - 01.01.1947, Síða 41
IMREI3IN VESTUR-ÍSLENZK SKÁLDKONA 21 •au alltof sterk til þess að láta slíka smánnmi skjóta sér skelk bringu. Ófeigur bóndi í Lundi er ekki fátækur af þessa beims fjár- minuni, en bann liefur ratað í þá ógæfu, sem tæplega mun eins læmi, að týna ástum konu sinnar í löngum og annríkum búskap. Þetta vildi hann gjarna færa til betri vegar, áður en ævin væn í enda, en læknirinn hefur sagt honum, að hann gæti átt skamrnt eftir ólifað. Atbafnamaðurinn í „Salt jarðar“ er andlegur bróðir lians að því leyti, að þótt 1 ífið hafi leikið við hann á sinn bátt og leyft honum að vinna sig upp úr fátækt og umkomuleysi æskuáranna, þá befur hörð baráttan skilið eftir beiskju í sálinni, sem ekki dofnar fvrr en liann sækir heim gömlu konuna, fóstru sína, sem þrátt fyrir andblástur og liörzl ævinnar befur varðveitt „blýju i sálinni og gull í lijarta“. Slíkar konur eru „salt jarðar“. og Guðrún kann svo vel að meta þær, af því að hún er ein af þeim sjálf. Enn annarri tegund af atbafnamanni lýsir Guðrún í sögunni „Jólagjöfin“ (1924). Egill gamli befur að vísu verið víkingur til vinnu og framkvæmda, því bann liefur átt sér draurn urn framtíð lands og borgar, en hann hefur ekki verið að sama skapi hygginn og lífið hefur oft skotið fyrir hann ljótu leikborði. En eins og Þórir jökull hefur hann átt ást kvenna, og þær standa bonum nærri á banasænginni á síðustu jólunum í Winnipeg. Þetta er bin fyrsta af sjö jólasögum Guðrúnar. En þótt tilefnið sé hið sama, sér það lítt á sögunum, því þær eru rnjög ólíkar. ^ enjulega eru þær þó að einhverju leyti tengdar jólunum, og slær stundum á þær bjarma helgisögunnar. Svo er um dauða Egils gamla á jólanóttinni, svo er og um sýn gömlu þvottakon- unnar i „Jólaeldar“ (1935), sem að efni til minnir á „Fyrir- gefning“, eftir Einar H. Kvaran. Oftar eru það þó garnlar minn- ingar tengdar jólunum, sem á einlvvern liátt korna til orða. Þess má geta, að helgisögublær er á fleiri sögum Guðrúnar en jóla- sögunum; má til þess nefna „Skriflabúðina“ og „1 ljósaskift- unum“ (1936), sem ein sagnanna virðist ekki liafa neitt sér- íslenzkt við sig, en er fagur bosðkapur um sigur hugsjónanna a sjúkdómi og dauða.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.