Eimreiðin - 01.01.1947, Qupperneq 41
IMREI3IN
VESTUR-ÍSLENZK SKÁLDKONA
21
•au alltof sterk til þess að láta slíka smánnmi skjóta sér skelk
bringu.
Ófeigur bóndi í Lundi er ekki fátækur af þessa beims fjár-
minuni, en bann liefur ratað í þá ógæfu, sem tæplega mun eins
læmi, að týna ástum konu sinnar í löngum og annríkum búskap.
Þetta vildi hann gjarna færa til betri vegar, áður en ævin væn
í enda, en læknirinn hefur sagt honum, að hann gæti átt skamrnt
eftir ólifað.
Atbafnamaðurinn í „Salt jarðar“ er andlegur bróðir lians að
því leyti, að þótt 1 ífið hafi leikið við hann á sinn bátt og leyft
honum að vinna sig upp úr fátækt og umkomuleysi æskuáranna,
þá befur hörð baráttan skilið eftir beiskju í sálinni, sem ekki
dofnar fvrr en liann sækir heim gömlu konuna, fóstru sína, sem
þrátt fyrir andblástur og liörzl ævinnar befur varðveitt „blýju
i sálinni og gull í lijarta“. Slíkar konur eru „salt jarðar“. og
Guðrún kann svo vel að meta þær, af því að hún er ein af þeim
sjálf.
Enn annarri tegund af atbafnamanni lýsir Guðrún í sögunni
„Jólagjöfin“ (1924). Egill gamli befur að vísu verið víkingur
til vinnu og framkvæmda, því bann liefur átt sér draurn urn
framtíð lands og borgar, en hann hefur ekki verið að sama skapi
hygginn og lífið hefur oft skotið fyrir hann ljótu leikborði. En
eins og Þórir jökull hefur hann átt ást kvenna, og þær standa
bonum nærri á banasænginni á síðustu jólunum í Winnipeg.
Þetta er bin fyrsta af sjö jólasögum Guðrúnar. En þótt tilefnið
sé hið sama, sér það lítt á sögunum, því þær eru rnjög ólíkar.
^ enjulega eru þær þó að einhverju leyti tengdar jólunum, og
slær stundum á þær bjarma helgisögunnar. Svo er um dauða
Egils gamla á jólanóttinni, svo er og um sýn gömlu þvottakon-
unnar i „Jólaeldar“ (1935), sem að efni til minnir á „Fyrir-
gefning“, eftir Einar H. Kvaran. Oftar eru það þó garnlar minn-
ingar tengdar jólunum, sem á einlvvern liátt korna til orða. Þess
má geta, að helgisögublær er á fleiri sögum Guðrúnar en jóla-
sögunum; má til þess nefna „Skriflabúðina“ og „1 ljósaskift-
unum“ (1936), sem ein sagnanna virðist ekki liafa neitt sér-
íslenzkt við sig, en er fagur bosðkapur um sigur hugsjónanna
a sjúkdómi og dauða.