Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1947, Qupperneq 78

Eimreiðin - 01.01.1947, Qupperneq 78
58 SVEITIN BYGGIST EIMREIÐIN Hún veit allt sem gerist í alheiminum, allt sem liefur gerzt og allt, sem á eftir að gerast. Hún skapar allan alheiminn í hverri einustu lífveru og gefur liann allan, hverjum einasta einstaklingi• Hún þekkir allar lifandi verur, smáar og stórar, sýnilegar og ósýnilegar, en liefur þó aldrei lieyrt nöfn þeirra. Hún er óliáð tíma og rúmi og eldist því ekki um einn dag, þó aldir og eilífðir líði. En liún heldur alltaf áfram að vaxa og þroksast að viti og kærleika. Hún á ekkert lieiti og mun aldrei hlotnast nokkurt mannlegt lieiti. — Vér verðum því að neyðast til að nefna hana guð. * * * Og guð leit yfir óbyggðar eyjar Kyrrahafsins. Það eru eyjar allsstaðar í höfunum, segja þeir fróðu, og satt mun orðið. Sumar eru örskammt undan ströndum meginlandanna. Aðrar liggja langt út í sænum — alla leið út í hafsauga. Það var fólk á eynni ey — ekki ýkja langt undan strönd megin- landsins. Það liafði einhverntíma flutzt þangað — það vissi ekkx sjálft hvaðan eða hvernig. Það átti sér enga sögu. Þetta var fruni- stætt fólk. Þó fannst því sjálfu, að það væri löngu orðið fullorðið og vissi allt, sem vita mætti. Einkum voru það þó elztu spek- ingarnir og töframennirnir, er svona langt voru leiddir. En þetta fólk var enn ekki orðið fullorðið, síður en svo. Þó liafði það lært að liagnýta sér eldinn og gera sér ófullkomin hreysi úr einhverjn því efni, er liendi var næst. Báta hafði það lært að búa til; það voru eintrjáningar, gerðir úr heilum trjábolum og liolaðir innan á þann hátt, að eldur var notaður við smíðina. Þeir voru brenndir innan. Málma þekkti það ekki. Föt þekkti það ekki; liafði aldrei í manna minnum þurft þeirra með — það var alltaf svo lilýtt í veðri. — Þar ríkti því sú tízka, að vera ekki í neinu utan yfir sér. En svo fór að kólna í veðri, af einhverjum orsökum. Alll f°r að verða svo ömurlegt. Gróður hreyttist og þverraði. Veiðin livarf- Fólkið fór að verða svangt, og það skalf af kulda. Það reyndi að finna sér eitthvað til skjóls, en það dugði ekki til. Þetta liafði ekki þekkzt áður. Töframennirnir fengu við ekkert ráðið. Öllunr
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.