Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1947, Blaðsíða 100

Eimreiðin - 01.01.1947, Blaðsíða 100
80 RITSJÁ EIMREIÐIN lölulega fáu liöfunda vorra, sem Iiefur skilið hættuna við offramleiðslu í list. Hoiium liggur aldrei á. Túninn og hraðinn eru honum lítils virði. Ekkert væri fjær skapi hans en að kreista fram nýtt ljóð með liverju nýju tungli. Þetta ljóðakver er ávöxt- ur margra ára. Ég hygg, að jafnvel liina lítt ljóðelsku ntuni ekki iðra að kynna sér þann áviixt með því að eignast þessa hók. Sr. S. Katrín Ólajsdóttir Mixa: LIÐNIR DAGAR. Rvík 1946. (ísajoldar- prentsmiSja h.fj. Bók þessi er þættir úr æví ungrar íslenzkrar konu, sem dvaldi í Aust- iirríki á ófriðarárunum, en komst loks heim til íslands eftir styrjaldar- lokin. Hafði hún þá þolað hrakninga og mætt margvislegum erfiðleikum á flótta sínum frá Wien til Oberbayern, þar sem hún dvaldist um skeið á hóndahæ nokkrum. Hún flyzt með manni sínum, austurrískum hljóm- listarmanni, sem dvaldi hér á landi nokkur ár, til heimkynna hans, þar sem þau lifa glöðu og áhyggjulausu lífi fyrstu árin, svo sem lýst er í fyrsta kafla þessarar hókar. En svo færast skuggar heimsstyrjuldarinnar yfir líf þeirra. Eiginmaðurinn gengur í herinn, og hún situr ein eftir með drengina sína tvo. Herir handamanna færasl nær heimkynnum hennar, loft- árásir hefjast — og áður en varir hafa Rússar setzt um Wien. Þá liefst flóttinn. Meðan hún dvelur á hónda- hænum í Oherhayern, deyr annar drengurinn. Þeim atburði lýsir móð- irin í stuttum, fögrum kafla — um dauðann, dularfullan, sáran og óskilj- anlegan — og um jarðarför drengs- inS dána, sem hún fylgir til hinztn hvíldar, dökkklædd, „með rauðar rósir í fanginu“. Það er hvorttveggja, að höfundur þessarar hókar hefur frá mörgum og minnisstæóum viðburðum að segja, enda er frásögn liennar heillandi og lirífur lesandann með sér. Höf. lýsir mönnum og málefnum hleypidóma- laust, án hlutdrægni og áróðurs, en af einurð, eins og livorttveggja kem- ur henni fyrir sjónir. Stíll hennar er léttur og lipur, frásögnin oft í dag- bókarformi, blátt áfram og umhúða- laus. Bókin er „spennandi“ eins og hezta skáldsaga, þó að sagt sé frá sönniun atburðum. Til prentvillna má sennilega telja þá yfirsjón að rita „kælirinn“, í þol- falli, fyrir „kælinn“ (hls. 7 og 8), en annars eru prentvillurnar nokkuð margar, t. d. „útborganir“ fyrir út- borgir (bls. 44), „óvana“ f. óvænta eða óvenjulega (hls. 46), „hétt“ f- rétt (hls. 70), „mér“ f. sér (hls. 147), „Anieríkuönum“ f. Ameríkönum (hls 148), o. s. frv. Sv. S.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.