Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1956, Síða 14

Eimreiðin - 01.01.1956, Síða 14
EittireiSin fyrr og nú eftir Guðmund Gíslason Hagalín. 1. Það var bjart yfir hinum vestræna heimi kringum alda- mótin síðustu, þrátt fyrir Búastríðið og styrjöldina mid1 Rússa og Japana. Vísindin höfðu unnið marga sigra og stóra, og þeir sig1' ar höfðu veitt möguleika til stórbrotinna framkvæmda og ótvíræða framfara. Hugsjónir frelsis og lýðræðis fengu með hverju árinu sem leið aukinn byr undir vængi. Menn trúðý á hæfni alls almennings til aukins þroska, og fleiri og fleim hylltu hugsjón mannhelgi og viðurkenndu rétt allra til frels- is og ábyrgrar þátttöku í framtíðarþróun þjóðfélagsins, ekki aðeins á sviði atvinnulífsins, heldur einnig hinnar andleg11 menningar. Bændum, sjómönnum og verkamönnum óx sjálfe' virðing og sjálfstraust. Þeir efldu með sér samtök til áhrifa á löggjöf og opinberar framkvæmdir og til úrbóta um vinnu- tíma, launakjör og viðskipti, og þeir stofnuðu til víðtækra1 og raunhæfrar fræðslu innan félaga sinna. Þessar stéttir töldn sig eygja þá tíma, að börn þeirra fengju — hvert eftir sinm getu og gáfum — svipaða möguleika til menningar og lífs' þæginda og afsprengi ætta og stétta, sem notið höfðu sérstöðu í þjóðfélaginu. Og forystumenn hinna nýju framastétta, sen1 auðsjáanlega höfðu öllu að tapa en ekkert að vinna, ef d' átaka kæmi milli stórþjóðanna, fullyrtu og fengu ýmsa a^ mestu menntafrömuðum og andans mönnum þjóðanna til a^" trúa því og treysta, að alþýðan við plóginn, á sætrjánum, vlð eldana í verksmiðjunum eða við vagnana á bryggjunni mund1 sem einn maður neyta samtakamáttar síns til þess að konaa 1 veg fyrir styrjaldir. Jafnvel ýmsir miklir valdamenn á svið1 stjórnmálalífsins þóttust vissir um, að brátt yrðu öll dei’U'
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.