Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1956, Blaðsíða 22

Eimreiðin - 01.01.1956, Blaðsíða 22
10 EIMREIÐIN mun fortakslaust telja það hlutverk sitt að ráðast gegn þein1 aðilum á vettvangi íslenzkra menningarmála, sem freista 1 þjónustu innlendrar eða erlendrar ofstækis- eða gróðafíknai að leiða menn í fangabúðir kerfa eða kredda eða fá þá til að velja sér að leikvangi í dýrmætum tómstundum sínum sorp- hauga glæpa- og skrílmennsku. Kostað mun kapps um að gera Eimreiðina sem fjölbreyd- asta að efni, eftir því sem skilyrði eru fyrir hendi, þar sein hún fer til fanga. Hún óskar velvildar og stuðnings af hendi alls almennings, og hún æskir þess, að henni berist efni b'a sem flestum, sem eitthvað gott og nýtilegt geta af mörkuin lagt. Hún vill njóta reynslu og þekkingar þeirra, sem rosknu eru og ráðsettir, og hún býður velkomna til samstarfs þá, seiu ungir eru að árum og brenna af áliuga til listrænnar sköp- unar eða finnst þeir þurfa að flytja nýmæli á sviði íslenzkrai menningar, leggja einhverju gömlu og góðu lið sitt eða vita eittlivað, sem máli varðar. ☆ Ég er heimspeki einvaldanna andvígur, af því að þeir vilja fórna einstaklingnum fyrir ríkisheild. Heimspeki þeirra gerir ríkið að mai'k- miði, en þegninn, sjálfan manninn, verkfæri þess. Ég trúi því, að mað" urinn, en ekki ríkið, sé markið, að ríkið með öllu bákni sínu, feiknum °S skjalahrúgu eigi að starfa í þágu og þjónustu einstaklinganna, þegnj anna, en mennirnir eigi ckki að vera eingöngu lijól né teinar í hinm miklu ríkisvél. Einhver liinn mesti heimspekingur, sem verið hefur upp1' sjálfur Þjóðverjinn Immanúel Kant, sagði, að ekki mætti fara með nokkurn mann eingöngu sem vopn eða verkfæri. Ég trúi því, að þessl hugsun sé ein hin merkilegasta, mannúðlegasta og mikilfenglegasta, sein hugsuð hefur verið á jörðu. Sigurður Guðmundsson skólameistari 1940■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.