Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1956, Page 25

Eimreiðin - 01.01.1956, Page 25
DR. VALTÝR GUÐMUNDSSON 13 mali; Kröfum um íslenzkan landsstjóra og íslenzka þingræð- 1SstJÓrn. Danir þverneituðu þessari kröfu, eins og fyrr segir. ‘^lþingi og stjómin stefndu í flestum stærri málum í gagn- stjeðar áttir. Háskaleg kyrrstaða ríkti í landinu. Ár eftir ár ° *u Islendingar flykkzt þúsundum saman í útlegð til Ame- r'ku af því að þeir gátu ekki notað gæði landsins með nútíma tækni. Valtýr varð í stjórnmálum íslendinga forystumaður 1 J°ðarinnar í byrjunarsókn hennar fyrir og um aldamótin. ann var kosinn þingmaður 1894 og bar litlu síðar fram op- tnberlega stefnuskrá sína og samherjanna í íslenzkum stjórn- j^álum. Um þessa stefnu, hina svo kölluðu „Valtýsku", var auzt með mikilli heift í nálega tíu ár, þar til Hannes Haf- steittn varð ráðlterra 1904. Landsfólkið leit svo á um þessar ^nndir, að frelsi og framtíð þjóðarinnar væri á ókomnum arum komin undir því, hvor flokkurinn sigraði. Valtýr lagði ^gináherzlu á, að samvinna yrði að takast um viðreisn þjóð- armnar milli Alþingis og stjórnarinnar. Með kynnum sínum •áönskum stjórnmálum var lronum ljóst, að innan tíðar ^nndi einræðisstjórn Dana láta af völdum og fulltrúar bænda a við stjórn landsins. Hann taldi jafnvel fullvíst, að unnt jjrði að fá nokkrar réttarbætur íslandi til handa hjá hinum ^rrstæðu ráðgjofum Kristjáns IX., ef ekki væri krafizt að ‘l tllHkomna heimastjóm í einum áfanga. Valtýr lýsti stefnu Slnni, sem kalla má málamiðlun, þannig, að hann vildi ekki '8'innda kröfur sínar við fastákveðið forrn, sem aldrei bæri a að víkja. í stað þess mælti lrann með að liaga sér jafnan lr kringumstæðum og lúta heldur að hinu minna fremur að fara allra umbóta á mis. Samkvæmt þessum skoðana- asttl vildi Valtýr, að þingið skyldi í stjórnbótamálinu Jrvert ,lnn taka það bezta, sem fáanlegt væri í svip. Valtýr hóf bar- attu fyrir þessari stefnu á þingi og opinberum vettvangi 1 í ræðu og riti. Hann lagði til, að farið væri fram á við ^ aril» að íslandi yrði heimilað að hafa sinn sérstaka ráð- sern væri að vísu búsettur í Kaupmananhöfn, en tal- , °g ritaði íslenzku, mætti á Alþingi og tæki þátt í störfum ,6ss; ^altýingar fullyrtu, að danska stjórnin myndi samþykkja !kar óskir frá íslendingum, ef þær væru fram bornar og luþykktar á Alþingi. En andstæðingar Valtýs þóttust þess

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.