Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1956, Qupperneq 25

Eimreiðin - 01.01.1956, Qupperneq 25
DR. VALTÝR GUÐMUNDSSON 13 mali; Kröfum um íslenzkan landsstjóra og íslenzka þingræð- 1SstJÓrn. Danir þverneituðu þessari kröfu, eins og fyrr segir. ‘^lþingi og stjómin stefndu í flestum stærri málum í gagn- stjeðar áttir. Háskaleg kyrrstaða ríkti í landinu. Ár eftir ár ° *u Islendingar flykkzt þúsundum saman í útlegð til Ame- r'ku af því að þeir gátu ekki notað gæði landsins með nútíma tækni. Valtýr varð í stjórnmálum íslendinga forystumaður 1 J°ðarinnar í byrjunarsókn hennar fyrir og um aldamótin. ann var kosinn þingmaður 1894 og bar litlu síðar fram op- tnberlega stefnuskrá sína og samherjanna í íslenzkum stjórn- j^álum. Um þessa stefnu, hina svo kölluðu „Valtýsku", var auzt með mikilli heift í nálega tíu ár, þar til Hannes Haf- steittn varð ráðlterra 1904. Landsfólkið leit svo á um þessar ^nndir, að frelsi og framtíð þjóðarinnar væri á ókomnum arum komin undir því, hvor flokkurinn sigraði. Valtýr lagði ^gináherzlu á, að samvinna yrði að takast um viðreisn þjóð- armnar milli Alþingis og stjórnarinnar. Með kynnum sínum •áönskum stjórnmálum var lronum ljóst, að innan tíðar ^nndi einræðisstjórn Dana láta af völdum og fulltrúar bænda a við stjórn landsins. Hann taldi jafnvel fullvíst, að unnt jjrði að fá nokkrar réttarbætur íslandi til handa hjá hinum ^rrstæðu ráðgjofum Kristjáns IX., ef ekki væri krafizt að ‘l tllHkomna heimastjóm í einum áfanga. Valtýr lýsti stefnu Slnni, sem kalla má málamiðlun, þannig, að hann vildi ekki '8'innda kröfur sínar við fastákveðið forrn, sem aldrei bæri a að víkja. í stað þess mælti lrann með að liaga sér jafnan lr kringumstæðum og lúta heldur að hinu minna fremur að fara allra umbóta á mis. Samkvæmt þessum skoðana- asttl vildi Valtýr, að þingið skyldi í stjórnbótamálinu Jrvert ,lnn taka það bezta, sem fáanlegt væri í svip. Valtýr hóf bar- attu fyrir þessari stefnu á þingi og opinberum vettvangi 1 í ræðu og riti. Hann lagði til, að farið væri fram á við ^ aril» að íslandi yrði heimilað að hafa sinn sérstaka ráð- sern væri að vísu búsettur í Kaupmananhöfn, en tal- , °g ritaði íslenzku, mætti á Alþingi og tæki þátt í störfum ,6ss; ^altýingar fullyrtu, að danska stjórnin myndi samþykkja !kar óskir frá íslendingum, ef þær væru fram bornar og luþykktar á Alþingi. En andstæðingar Valtýs þóttust þess
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.