Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1956, Síða 27

Eimreiðin - 01.01.1956, Síða 27
DR. VALTÝR GUÐMUNDSSON 15 manna, sem þráðu nýja og betri tíma, heldur en kyrrstöðu- stjorn Dana. Valtýr fylkti þessu liði og fékk auk þess heim- an frá íslandi stuðning margra eldri og yngri áhrifamanna. ^íeðan Eimreiðin var ung, flutti hún kvæði, sögur og greinar eftir Matthías Jochumsson, Benedikt Gröndal, Steingrím Óiorsteinsson, Valdimar Briem, Þorstein Erlingsson, Einar ^jörleifsson, Þorstein Gíslason, Guðmund Friðjónsson — og tonsmíðar eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Þá birtust þar og §reinar, frumsamdar og þýddar úr erlendum málum, eftir Pál örieni, Jón Aðils, Finn Jónsson, Boga Melsteð, dr. Jón ^tefánsson, Bjarna Jónsson frá Vogi, Jóhannes Þorkelsson, Ólaf ^avíðsson, Guðmund Finnbogason, Ágúst Bjarnason, Stefán ^tefánsson á Möðruvöllum, dr. Helga Pjeturss, dr. Helga J°nsson, Þorvald Thoroddsen, Guðmuird lækni Magnússon °8 fleiri. Sjálfur ritaði Valtýr í Eimreiðina um landsmála- stefnu sína, og skorti þar ekki djarfar hugsjónir. í skálda- ukingu hans vantaði aðeins tvo jafnaldra og keppinauta ’nstjórans — Einar Benediktsson og Hannes Hafstein. Hins VeSar veitti þriðja stórskáldið, Þorsteinn Erlingsson, Valtý m’kið brautargengi. Forystukvæði Eimreiðarinnar, „Braut- 111 > var eftir Þorstein Erlingsson, og mátti segja, að þar brynni nteð skærum loga eldur réttlátrar reiði hinnar ungu kynslóð- ar yfir afturhaldi og kyrrstöðu jafnt í stjórnmálum og and- efnum. í þessu baráttukvæði var táknuð stefna Valtýs ems og „ísland farsælda frón“ var sigurmerki Fjölnismanna. Vsta erindi „Brautarinnar“ hljóðar svo: „En ef við nú reyndum að brjótast það beint, þó brekkurnar verði þar hærri? Vort ferðalag gengur svo grátlega seint, og gaulið og krókana höfum við reynt — og framtíðar landið er fjærri." .. ^orsteinn Erlingsson birti auk þess í Eimreiðinni mörg br11Ur fræg og áhrifamikil kvæði, svo sem „Á spítalanum", ot úr Eiðnum, og margt fleira. Þó að Valtýr gætti hófs í °r®ræðum og tillögum, vakti Eimreiðin og stjórnmálastefna . ns storma og stríð hvarvetna á íslandi. Aldamótakvnslóð- 11 sótti þar fram með miklum liðsafla.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.