Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1956, Síða 31

Eimreiðin - 01.01.1956, Síða 31
1)R. VALTÝR GUÐMUNDSSON 19 l|iub(jta,st jórn. En í átökunum um frelsismálið 1908 urðu Val- °g Hannes samferða og gerðust báðir minnihlutaforingj- ai fyrir hentistefnuaðferðinni. Fyrrverandi höfuðkeppinaut- ar voru nú líkt settir og Arnljótur Ólafsson, er hann beitti k en t i s t ef n u v i nnubrögðum gegn Jóni Sigurðssyni bæði í kláða- °g fjárhagsmálinu. Þjóðin virtist ekki þola skörungum sín- 11111 að beita málamiðlun í stórmálum, þó að oft væri leitað skjóls í þeirri höfn um hin minni mál. í kosningum haustið Itafði mikill meirihluti íslendinga fellt tillöguna um 4(1 Island skyldi hafa lögtryggt framtíðarsæti í veldi Dana- k°nungs. Nýir menn, sem stefndu að fullum skilnaði í ^eilumálunum við Dani, tóku nú við stjórnarforystu í land- Ulu- Lét Vahýr af þingmennsku og sat á friðarstóli í Kaup- 111;Ulnahöfn það sem eftir var ævinnar. Hann fylgdist af áhuga lneð framfarabaráttu þjóðarinnar, rækti skyldustörf sín í askólanum og gaf út Eimreiðina, meðan samgöngur héld- Ust við ísland. Hann tók á þjóðlegan hátt’ á móti íslenzkum •^estiim á heimili sínu og var fram eftir aldri vel efnum bú- ltlU’ sökum ráðdeildar og hagsýni, en tapaði, að loknu fyrra stl iðinu, nokkru fé á þýzkum mörkum. ^altýr Guðmundsson andaðist 1928. Hann gaf Landsbóka- t'j í* • ninu bréf sín og handrit í öruggri von um, að sagan mundi '•ðurkenna viðleitni Iians til að vinna ættjörð sinni það gagn, Sern hann mátti. Hann gerði ráðstafanir til að jarðneskar leif- ar sínar fengju að livíla í kirkjugarðinum í Reykjavík við 1,1 fjölmargra leiknauta, bæði vina og andstæðinga. Eftir Ua ega aldarf jórðung var gröf hans nálega gleymd. Þá lét Ia ‘systir hans í Winnipeg, frú Guðrún Skaftason, setja Sstein á leiði hans. Fyrir hugkvæmd hennar og ættrækni |eta síðari kynslóðir fundið gröf þess manns, sem kenndi endingum að stofna og starfrækja landsmálaflokka á Ulorgni yfirstandandi aldar. l>essi grein er kalii úr bók, sem Jónas Tónsson, fvrrverandi skólastjóri aonerra, er að skrila um ýmsa af forystumönnum þjóðarinnar fyrir k eltir aldamótin, og ætluð er sem lesbók handa ungu fólki í framhalds- I °'Um- Þykir Eimreiðinni happ að geta flutt slíka grein um þennan 1 e’kancla sinn og ritstjóra eftir einn af helztu foringjunum í stjórn- ,l ''baráttunni frá því að ísland var viðurkennt sjálfstætt ríki. Ritstj.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.