Eimreiðin - 01.01.1956, Qupperneq 31
1)R. VALTÝR GUÐMUNDSSON
19
l|iub(jta,st jórn. En í átökunum um frelsismálið 1908 urðu Val-
°g Hannes samferða og gerðust báðir minnihlutaforingj-
ai fyrir hentistefnuaðferðinni. Fyrrverandi höfuðkeppinaut-
ar voru nú líkt settir og Arnljótur Ólafsson, er hann beitti
k en t i s t ef n u v i nnubrögðum gegn Jóni Sigurðssyni bæði í kláða-
°g fjárhagsmálinu. Þjóðin virtist ekki þola skörungum sín-
11111 að beita málamiðlun í stórmálum, þó að oft væri leitað
skjóls í þeirri höfn um hin minni mál. í kosningum haustið
Itafði mikill meirihluti íslendinga fellt tillöguna um
4(1 Island skyldi hafa lögtryggt framtíðarsæti í veldi Dana-
k°nungs. Nýir menn, sem stefndu að fullum skilnaði í
^eilumálunum við Dani, tóku nú við stjórnarforystu í land-
Ulu- Lét Vahýr af þingmennsku og sat á friðarstóli í Kaup-
111;Ulnahöfn það sem eftir var ævinnar. Hann fylgdist af áhuga
lneð framfarabaráttu þjóðarinnar, rækti skyldustörf sín í
askólanum og gaf út Eimreiðina, meðan samgöngur héld-
Ust við ísland. Hann tók á þjóðlegan hátt’ á móti íslenzkum
•^estiim á heimili sínu og var fram eftir aldri vel efnum bú-
ltlU’ sökum ráðdeildar og hagsýni, en tapaði, að loknu fyrra
stl iðinu, nokkru fé á þýzkum mörkum.
^altýr Guðmundsson andaðist 1928. Hann gaf Landsbóka-
t'j í* •
ninu bréf sín og handrit í öruggri von um, að sagan mundi
'•ðurkenna viðleitni Iians til að vinna ættjörð sinni það gagn,
Sern hann mátti. Hann gerði ráðstafanir til að jarðneskar leif-
ar sínar fengju að livíla í kirkjugarðinum í Reykjavík við
1,1 fjölmargra leiknauta, bæði vina og andstæðinga. Eftir
Ua ega aldarf jórðung var gröf hans nálega gleymd. Þá lét
Ia ‘systir hans í Winnipeg, frú Guðrún Skaftason, setja
Sstein á leiði hans. Fyrir hugkvæmd hennar og ættrækni
|eta síðari kynslóðir fundið gröf þess manns, sem kenndi
endingum að stofna og starfrækja landsmálaflokka á
Ulorgni yfirstandandi aldar.
l>essi grein er kalii úr bók, sem Jónas Tónsson, fvrrverandi skólastjóri
aonerra, er að skrila um ýmsa af forystumönnum þjóðarinnar fyrir
k eltir aldamótin, og ætluð er sem lesbók handa ungu fólki í framhalds-
I °'Um- Þykir Eimreiðinni happ að geta flutt slíka grein um þennan
1 e’kancla sinn og ritstjóra eftir einn af helztu foringjunum í stjórn-
,l ''baráttunni frá því að ísland var viðurkennt sjálfstætt ríki. Ritstj.