Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1956, Side 33

Eimreiðin - 01.01.1956, Side 33
Fylgáar ; Eg lauk símtalinu og greiddi gjaldið gegnum vindaugað a^greiðsluklefanum, þar sem þyrrkingsleg símastúlka tók j'1® því. Hún þurfti ekki að flýta sér og gerði sér auðsjáan- ga enga grein fyrir því, að ég vildi ljúka viðskiptunum sem a*lra fyrst. Þegar hún hafði loks gefið mér til baka, hljóp ég út úr 'runum beint út í eina mestu hryðju þessara óveðursdaga, Sei" ég hafði dvalizt í þorpinu. l^áir rokmekkir þyrluðust og spunnust upp í fjarstæðu- nnda hæð úti á víkinni. Á hinni einu götu þorpsins var k staett, og krapaél morgunsins voru orðin að rigningu. Mig ,r fljótlega að kaupfélagsbúðinni, gömlu verzlunarhúsi sel- ^öðukaupmanna. Það var risbratt og vegglágt og fremur lág- ulegt, og í rokinu gat manni helzt komið til hugar, að Væri byggt sem tákn þrjózkunnar gegn válegum veðrum. skjóli við búðarhornið stóð hópur manna. Flestir höfðu ^ lr hendur í vösum og hölluðu sér öruggir upp að veggn- ■ Einn og einn teygði fram álkuna, snýtti sér með fingr- ^ 111 °g meðhöndlaði tóbaksbauk, íbygginn og íhugandi. j lr Voru þeir vinnuklæddir og sumir allt að því tötraleg- ’ "’hfeinir á höndum og með skellur í andliti. Ég snaraði kúp það í

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.