Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1956, Side 34

Eimreiðin - 01.01.1956, Side 34
22 EJMREIÐIN mér inn í hópinn. Þeir þögðn og gláptu á mig í þögulli spurn. „Þetta er braskari að sunnan,“ hvíslaði einn að þem1 næsta, en sá samþykkti með þögn og skotraði niðurlut111 til mín augurn. „Ég þarf að komast út í Hjallavík," sagði ég, „og vanta1 fylgdarmann — hef aldrei farið þessa leið. Getnr einh'el ykkar fylgt mér?“ Þeir tóku spurn minni með þögn. Sumir grettu sig °o klóruðu sér í vanga, litti rit á víkina og upp í óveðurshim111 þar sem skýin ýmist dönsuðu með leifturhraða e a í svarta hvirfingu kynstra og hamfm*1- at' tnn þjiippuðust saman Aðrir litu niður fyrir fætur sér, eins og þeir vildu hírna sér alla hættu. „Liggur manninum svona á?“ spurði þrekvaxinn, miðaldm maður í miðjum hópnum. „Það er illfært fyrir Ntipinn num1 „Það bíður mín bíll í Hjallavík," sagði ég. „Þeir þ°ra ekki að bíða í nótt, óttast heiðina. Ég þarf að vera komh1" þarna út eftir fyrir rökkur.“ „Þá verður að fara Tök,“ sagði hinn jrrekvaxni. „Þau el" varla fær núna, líklega klaki í jreim enn — og svo er veðm ofsinn.“ „Ég skal nú ekki segja um það," sagði mjóraddaðm °p langnefjaður maður. „Það hefur oft verið farið í vondu yt" Tökin, og jressi helvízkur ofsi nær sér þar nú varla nem-1 háófærunni." , „Þú vilt kannske hjálpa manninum?“ skaut annar 11111 „Það væri ekki nema sjálfsagt," sagði hinn mjóradda „ef ég jryrfti ekki að sinna kindunum fvrir hann Jón í h'þJ* zitið líklega, 08 Ég er búi"" að standa hér í bölvaðri vitleysu," sagði hann og stikaðt 1 varinu við búðarhornið út í veðurofsann, sveigðist þal hraktist, |:>ar til hann kornst loks fyrir liornið. ^ „Það væri þá helzt, að Hallmundur fylgdi honum. I al á að þekkja leiðina,“ sagði einn af jreim, sem eftir vorm einir þrír þeirra, sem Jrarna höfðu átt örugga höfn, þegar^^ kom, höfðu allt í einu lagt út í ofsann eins og hlaðnn 1 og ábyrgð af verkum. En nú hafði einn bætzt við í hop* bæ, en hann liggur í rúminu, eins og jrið vt jrað nrðu fáir til þess að bjóða honum lrjálp.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.