Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1956, Page 37

Eimreiðin - 01.01.1956, Page 37
FYLGDARMAÐUR 25 ’Hæðulega, „og það liefur svo sem ekkert á hann sannazt. En úfyrirleitinn er hann. Nú, en þarna kemur hann og er asi a honum. Hann ætlar ekki að láta standa á sér.“ Og Sæmund- Ur horfði upp í loft og dálítið sitt á hvað. Hallmundur gekk rösklega upp stíginn að húsinu. Hann hallaði sér í veðurofsann og hrökk hvergi fyrir. Hann barði harkalega að dyrum, heilsaði ekki Sæmundi, þegar hann kom irarn. en spurði hvatskeytlega, hvort ég væri ferðbúinn. „Nú híð ég ekki,“ sagði hann, „og vilji hann fara út í ófæruna, er ')ezt að gera það strax.“ hg kvaddi húsráðendur og fékk Hallmundi bakpoka minn. ^ann snaraði honum léttilega á bak sér, hljóp niður tröpp- Urnar og gekk hratt niður stíginn, svo að ég var þegar orð- mn nokkurn spöl á eftir honum, þegar út á götuna kom. h-okhviðurnar dundu yfir með óhemjulegum vatnsgangi, en það var undan að sækja. Ég þeyttist áfram í hviðunum og eYgði lítil takmörk þess, hvar ég mundi lenda; um það virtist e§ háður duttlungum hamfaranna. En það dró örlítið niður lndli hviða, og það nægði til þess að rétta stefnuna og gefa mer þá trú, að ég yrði ekki af réttri leið hrakinn. Hallmund- Ur haggaðist ekki. Hann hallaði sér aftur á bak í storminn og ^Pyrnti við. Hann hélt sínum ákveðna hraða og hvikaði ekki ra honum. Við héldum út úr þorpinu til vesturáttar, gengum út bakka, °g innan skamms vorum við komnir út á höfða, þar sem veg- Urinn lá niður í fjöruna. Þar náði veðurofsinn sér ekki eins Uppi ^ bökkunum, en hér svarraði brimið allt upp undir CrgTætur. Ég var þegar orðinn gegnvotur upp að mitti. hlallmundur gekk nær mér en áður, og það var eins og ann hylltist til þess að vera heldur fyrir framan mig — eins °g til varnar. »hetta er ekki álitlegt,“ sagði hann. „Ég hélt ekki, að það V*ri sYona mikil forátta, en mátti svo sem búast við því.“ »En hann er miklu hægari hér,“ sagði ég. »Hann slær í milli hviða,“ sagði hann, „en þú skalt vara hí. þegar þær koma.“ ^ E)g það var r^tt. Stormhnútarnir skullu á okkur með óreglu- Su millibiii. Þeir þeyttu og hvirfluðu brimlöðrinu, svo að

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.