Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1956, Blaðsíða 37

Eimreiðin - 01.01.1956, Blaðsíða 37
FYLGDARMAÐUR 25 ’Hæðulega, „og það liefur svo sem ekkert á hann sannazt. En úfyrirleitinn er hann. Nú, en þarna kemur hann og er asi a honum. Hann ætlar ekki að láta standa á sér.“ Og Sæmund- Ur horfði upp í loft og dálítið sitt á hvað. Hallmundur gekk rösklega upp stíginn að húsinu. Hann hallaði sér í veðurofsann og hrökk hvergi fyrir. Hann barði harkalega að dyrum, heilsaði ekki Sæmundi, þegar hann kom irarn. en spurði hvatskeytlega, hvort ég væri ferðbúinn. „Nú híð ég ekki,“ sagði hann, „og vilji hann fara út í ófæruna, er ')ezt að gera það strax.“ hg kvaddi húsráðendur og fékk Hallmundi bakpoka minn. ^ann snaraði honum léttilega á bak sér, hljóp niður tröpp- Urnar og gekk hratt niður stíginn, svo að ég var þegar orð- mn nokkurn spöl á eftir honum, þegar út á götuna kom. h-okhviðurnar dundu yfir með óhemjulegum vatnsgangi, en það var undan að sækja. Ég þeyttist áfram í hviðunum og eYgði lítil takmörk þess, hvar ég mundi lenda; um það virtist e§ háður duttlungum hamfaranna. En það dró örlítið niður lndli hviða, og það nægði til þess að rétta stefnuna og gefa mer þá trú, að ég yrði ekki af réttri leið hrakinn. Hallmund- Ur haggaðist ekki. Hann hallaði sér aftur á bak í storminn og ^Pyrnti við. Hann hélt sínum ákveðna hraða og hvikaði ekki ra honum. Við héldum út úr þorpinu til vesturáttar, gengum út bakka, °g innan skamms vorum við komnir út á höfða, þar sem veg- Urinn lá niður í fjöruna. Þar náði veðurofsinn sér ekki eins Uppi ^ bökkunum, en hér svarraði brimið allt upp undir CrgTætur. Ég var þegar orðinn gegnvotur upp að mitti. hlallmundur gekk nær mér en áður, og það var eins og ann hylltist til þess að vera heldur fyrir framan mig — eins °g til varnar. »hetta er ekki álitlegt,“ sagði hann. „Ég hélt ekki, að það V*ri sYona mikil forátta, en mátti svo sem búast við því.“ »En hann er miklu hægari hér,“ sagði ég. »Hann slær í milli hviða,“ sagði hann, „en þú skalt vara hí. þegar þær koma.“ ^ E)g það var r^tt. Stormhnútarnir skullu á okkur með óreglu- Su millibiii. Þeir þeyttu og hvirfluðu brimlöðrinu, svo að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.